Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1985, Blaðsíða 57

Ægir - 01.01.1985, Blaðsíða 57
ekki merkjanlegur munur í viðkomandi mælingum. Eftirfarandi niðurstöður fengust: Djúprista miðskips (mótuð) . . . 2.86 m Stafnhalli aftur ................ 0.57 m Slagsíða s.b..................... 0.8° Lengd sjólínu ................... 36.68 m Særými........................... 4511 Astand véla- og skrúfubúnaðar var samsvarandi í báðum mælingum. L) Aðstæður við mælingar voru eftirfarandi: . Fyrri mæling Seinni mæling DýP' ............. 18 faðmar 19faðmar Vlndur ...........A4 ANA3 Sjógangur (stig) . 1 1 Sjávarhiti .... +7.8°C +8.2°C Lofth'ti ......... +7.0°C +6.6°C Aðstæður voru metnar mjög hliðstæðar báða rnælingadagana. Vindur var á móti og með bæði skiptin og þótt vindur hafi verið heldur hægari í seinni mælingu kemur það ekki að sök þar sem siglt var fram og tilbaka. c) í báðum mælingum voru notuð sömu mælitæki, mæliaðferð sú sama og sömu starfsmenn. Þá er rétt að það komi fram að stjórnendur skips og vélbún- aður voru þeir sömu í báðum mælingum. Þar sem ekki erfyrir hendi fullkomin hestaflamæl- ing með lokuð göng verður hér borin saman olíu- notkun í fyrri (lokuð) og seinni (opin) mælingum. í slíkum samanburði verða eyðslustuðlarað vera sam- svarandi, þ.e. að tiltekið afl og snúningshraði gefi sömu olíunotkun báða mælingadagana. Til að rann- saka þennan þátt nánar hafa ýmsir álagsþættir, þ.e. fæðiloftsþrýstingur, olíunotkun og afgashiti, verið skoðaðir sem fall af skrúfuskurði (láréttur ás) og með snúningshraða sem „fasta" (parameter). Á línuriti 1 eru þessirferlarsýndir, mælipunktar úr báðum mælingum, og þar kemur fram að mæli- punktar falla vel á dregna ferla og eru mjög samfall- andi. Dælustillinghefureinnig veriðskoðuðogsýnir 'VYnd4: Adstæðurífyrrimælingu, sigling„út"ámesta álagi. ÆGIR-45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.