Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1985, Page 57

Ægir - 01.01.1985, Page 57
ekki merkjanlegur munur í viðkomandi mælingum. Eftirfarandi niðurstöður fengust: Djúprista miðskips (mótuð) . . . 2.86 m Stafnhalli aftur ................ 0.57 m Slagsíða s.b..................... 0.8° Lengd sjólínu ................... 36.68 m Særými........................... 4511 Astand véla- og skrúfubúnaðar var samsvarandi í báðum mælingum. L) Aðstæður við mælingar voru eftirfarandi: . Fyrri mæling Seinni mæling DýP' ............. 18 faðmar 19faðmar Vlndur ...........A4 ANA3 Sjógangur (stig) . 1 1 Sjávarhiti .... +7.8°C +8.2°C Lofth'ti ......... +7.0°C +6.6°C Aðstæður voru metnar mjög hliðstæðar báða rnælingadagana. Vindur var á móti og með bæði skiptin og þótt vindur hafi verið heldur hægari í seinni mælingu kemur það ekki að sök þar sem siglt var fram og tilbaka. c) í báðum mælingum voru notuð sömu mælitæki, mæliaðferð sú sama og sömu starfsmenn. Þá er rétt að það komi fram að stjórnendur skips og vélbún- aður voru þeir sömu í báðum mælingum. Þar sem ekki erfyrir hendi fullkomin hestaflamæl- ing með lokuð göng verður hér borin saman olíu- notkun í fyrri (lokuð) og seinni (opin) mælingum. í slíkum samanburði verða eyðslustuðlarað vera sam- svarandi, þ.e. að tiltekið afl og snúningshraði gefi sömu olíunotkun báða mælingadagana. Til að rann- saka þennan þátt nánar hafa ýmsir álagsþættir, þ.e. fæðiloftsþrýstingur, olíunotkun og afgashiti, verið skoðaðir sem fall af skrúfuskurði (láréttur ás) og með snúningshraða sem „fasta" (parameter). Á línuriti 1 eru þessirferlarsýndir, mælipunktar úr báðum mælingum, og þar kemur fram að mæli- punktar falla vel á dregna ferla og eru mjög samfall- andi. Dælustillinghefureinnig veriðskoðuðogsýnir 'VYnd4: Adstæðurífyrrimælingu, sigling„út"ámesta álagi. ÆGIR-45

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.