Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1985, Blaðsíða 40

Ægir - 01.01.1985, Blaðsíða 40
störf við vélarupptekt um borð í skipi, í vélsmiðju eða í ann- arri sambærilegri málmiðnaðargrein og önnur lögskráð störf í vélarúmi skipa. Pessi tími skal þó aldrei verða lengri en sem nemur 1/4 hluta starfstíma til atvinnuréttinda. IV. KAFLI Uiti eldri vélstjóraréttindi. 5. gr. Við gildistöku laga þessara skal svo fara sem hér segir um atvinnuréttindi þeirrra vélstjóra er hlotið hafa réttindi eftir eldri lögum: a. Þeir sem lokið hafa hinu minna mótorvélstjóranámskeiði Fiskifélags Islands eða 1. stigi vélstjóranáms fyrir gildis- töku laga þessara skulu njóta sama réttar og þeir sem Ijúka vélfræðinámi 2. stigs enda fullnægi þeir sömu skil- yrðum um starfstíma. b. Þeir sem lokið hafa hinu ntcira námskeiði Fiskifélags Islands eða 2. stigi vélstjóranáms fyrir gildistöku laga þessara skulu njóta sama réttar og þeir sem Ijúka vél- stjóranámi 3. stigs enda fullnægi þeirsömu skilyrðum um starfstíma. e. beir scm tekið hat'a próf frá Vélskólanum í Reykjavík, skv. lögum nr. 71 frá 1936, cn eigi tckið próf í rafmagns- træði. skulu njóta sama réttar og þeir sem lokiö hafa vél- træðinámi 3. stigs enda fullnægi þeir sömu skilyrðuin um starfstíma. d. Feir sem tekið hafa lokapróf frá Vélskólanum í Reykja- vík. skv. lögum nr. 71 frá 1936 eða eldri lögum. skulu njóta sama réttar og þeir scm hafa lokið vélfræðinámi 4. stigs ásamt sveinsprófi í vélvirkjun enda fullnægi þeir söntu skilyrðum urn starfstíma. beir vélstjórar, sem fyrir gildistöku laga þessara nutu eða áttu kost á að njóta meiri réttinda en lög þessi veita þeim, skulu halda þeim rétti óskertum. 7. gr. I mönnunarnefnd eiga sæti fulltrúar hagsmunaaðila að jöfnu eftir tilnefningu viðkomandi samtaka. Skipaður skal varafulltrúi hvers aðalfulltrúa á sama hátt. Samgönguráðherra skipar formann og varaformann nefndarinnar án tilnefningar og skal a.m.k. annar þeirra uppfylla almenn dómaraskilyrði. Nánari reglur um skipan og starfshætti mönnunarnefndar setur samgönguráðherra með reglugerð. 8. gr. Ef skortur er á mönnum með nægileg vélstjórnarréttindi er heimilt að veita rnanni, sem ekki fullnægir skilyrðum laga þessara, undanþágu til starfa á tilteknu skipi eða tiltekinni gerð skipa um takmarkaðan tíma. þó eigi lengur en í 6 mán- uði í senn og skal viðkomandi útgerðarmaður eða skipstjóri sækja um undanþáguna. Undanþágursamkvæmt 1. mgr. veitir fimm manna nefnd sem samgönguráðherra skipar til að fjalla um þess háttar mál. í nefndinni eiga sæti tveir fulltrúar tilnefndir af full- trúum útgerðaraðila og tveir fulltrúar tilnefndir af Far- manna- og fiskimannasambandi Islands en formann nefnd- arinnar skipar ráðherra án tilnefningar. Ráðherra setur nefndinni starfsreglur sem hann lætur birta með fullnægj- andi hætti. Ráðherra er heimilt að ákveða með reglugerð gjald fyrir veittar undanþágur sem viðkomandi undanþáguhafi greiðir og renna skal í sérstakan sjóð sem hafi það að markmiði að veita lán og/eða styrki til þeirra undanþáguhafa sem fara í nám til öflunar starfsréttinda. Nemendur vélskóla, sem starfa á undanþágu milli námsára, eiga rétt á endurgreiðslu gjaldsins, haldi þeir áfram námi á næsta námsári, gegn fram- vísun á vottorði frá viðkomandi skóla þar um. Undanþegnir gjaldinu eru þeir sem lokið hafafyllsta skólanámi til viðkom- andi starfs. V. KAFLI Um mönnunarnefnd »g undanþágur. 6. gr. Samgönguráðherra skipar mönnunarnefnd sem hefur heimild til þess: 1. Að ákveða frávik frá ákvæðum laganna um fjölda véla- varða og vélstjóra eftir því sem tilefni gefst til, svo sem vegna tæknibúnaðar. gerðar og/eða verkefnis skips, hvort sem er til fjölgunar eða fækkunar þar sem m.a. skal taka tillit til vinnuálags sent breytingin kann að hafa í för með sér. 2. Að heimila tímabundna breytingu á mönnun skips til rcynslu með skilyrðum sem nefndin sctur. Reynslutími sé þó ekki lengri en 6 mánuðir í senn. Að meta starfstíma við vélstjórn til atvinnuréttinda sam- kvæmt ákvæðum 5. liðar 3. gr. og 2. mgr. 4. gr. Að því er varðar 1. og 2. tölul. þessarar gr. skal nefndin leita umsagnar Siglingamálastofnunar ríkisins um öryggi og búnað skips. VI. KAFLI Skírteini og læknisvottorð. 9. gr. íslenskur ríkisborgari. sem fullnægir skilyrðum laga þess- ara um atvinnuréttindi með tilvísun til 3. gr. laganna, á rétt til eftirtalinna atvinnuskírteina: Skírteini: Vélavörður(VV) Vélstjóri III (VS III) Vélstjóri II (VS II) Vélstjóri I (VSI) Vélfræðingur IV (VFIV) Vélfræðingur III (VFIII) Réttindi: Vélavörður. Yfirvélstjóri, 750 kw. vél og minni og VV. 1. vélstjóri, 1500 kw. vél ogminni og VSIII. Yfirvélstjóri. 1500 kw. vél og minniog 2. vélstjóri, ótakmörkuð vélarstærð og VS 11 2. vélstjóri. ótakmörkuð vélarstærð og VS11. 1. vélstjóri, ótakmörkuð vélarstærð og VS I. 28-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.