Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1985, Blaðsíða 15

Ægir - 01.01.1985, Blaðsíða 15
HORSK-ÍSLENSKI síldar- STOFNINN (ATLANTO- SCANDIAN SÍLD) 1- Afli Hér áður fyrr var norsk- íslenska síldin einkum veidd að vetrarlagi við vesturströnd Nor- e8s og að sumarlagi við Norður- Jand. Vetrarveiðarnar byggðust á nrygningargöngu síldarinnar en sumarveiðarnar á ætisgöngum nennar (2. mynd). Eftir að þekk- ing á göngum síldarinnar milli Islands og Noregs jókst hófust talsverðar síldveiðar á úthafinu. A tímabilinu 1930-1945 var árleg síldveiði úr þessum stofni um 400.000 tonn. í byrjun 6. ára- tugarinsjókstaflinnogkomst T.4 m'lljónir tonna árið 1956. Á næstu árum þar á eftir minnkaði aflinn í u.þ.b. 1 milljón tonn árið 1962 en jókst svo hröðum skrefum aftur uns hámarki var náð árið 1966 en þá veiddust 1.7 milljón tonn. Næstu ár minnkaði aflinn hröðum skrefum þannig að 1968 varð hann aðeins um 270.000 tonn og 1970 aðeins um 20.000 tonn. Þessi þróun er sýnd á 3. mynd. Til viðbótar þeim veiðum á fullorðinni síld sem hér hefur verið lýst var smásíldarveiði einnig stunduð. Hún byggðist á veiði síldar sem var á 1. — 3. aldursári. Þessar smásíldarveiðar voru einkum stundaðar í norsku fjörðunum og að einhverju leyti einnig við strendur Sovétríkjanna í Barentshafi. Á 6. áratugnum var smásíldaraflinn milli 150 og 300.000 tonn en um og uppúr 1965 jókst hann og var um hálf milljón tonn 1967 og 1968. Þessar smásíldarveiðar héldu áfram eftir að veiðum á fullorð- inni síld lauk í byrjun 8. áratugar- ins. Talið í fjölda veiddust árlega 5.4-5.6 milljarðar sílda (árið 1966) á sama tíma og smásíldar- aflinn var 6-27 milljarðar sílda. Smásíldaraflinn í fjölda talið var því margfalt meiri en stórsíldar- aflinn. 2. Stærb síldarstofnsins Venjulega er talið að gríðar- legar sveiflur hafi verið í stærð árganga norsk-íslensku síldarinn- ar. Þannig voru árgangarnir frá 1950og 1959 mjög sterkiren allir árgangar þar á milli voru venju- lega taldir mjög lélegir og víst er um það að þeirra sá lítil merki í aldursdreifingu fullorðnu síldar- innar. Við nánari athugun hefur komið í Ijós að mjög stór skörð voru höggvin í alla árganga 1950-69 með gegndarlausum smásíldarveiðum. Þannig voru árgangarnir á 6. áratugnum sem venjulega er lýst sem mjög lélegum 10-30 milljarðar sílda á 1. ári (4.mynd). Þeir árgangar sem ekki náðu 20 milljörðum sílda á 1. ári lifðu smásíldarveið- arnar ekki af að neinu marki og aðeins mjög óveruiegur hluti þeirra náði 4 ára aldri. Á 7. ára- tugnum versnaði þetta enn. Þá voru nánast allir árgangar veiddir upp áður en þeir urðu kynþroska enda varð þeirra nánast ekki vart í hrygningarstofninum. Samkvæmt stofnstærðarút- reikningum með aldurs-aflaað- ferð var hrygningarstofninn um 9 milljón tonn árið 1950 (5. mynd) en minnkaði í 7 milljónir tonna árið 1953. Á tímabilinu 1954- 1957 bættist hinn sterki 1950 árgangur í hrygningarstofninn og við það óx hann í u.þ.b. 10 mill- jónir tonna árið 1957. Þar sem næstu 8 árgangar voru nánast uppveiddir sem smásíld áður en þeir náðu hrygningaraldri fór ÆCIR-3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.