Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1985, Blaðsíða 61

Ægir - 01.01.1985, Blaðsíða 61
Mynd 10. Mynd 11. til að varna því að aðskotahlutir lendi í skrúfunni, settar inn í rörið sitt hvoru megin við skrúfuna. A rriynd 7 erfrágangurinn eins, nema þarna hefurverið tekin hvilft inn í bolinn, aftan við rörið. Á mynd 8 eru brúnir rörsins skáskornar út við bolinn, og varnarrist- arnar settar yst í rörið. Á mynd 9 hefur verið tekin hvilft aftan við rörið, ristin er yst í rörinu og rimlarnir að mestu lárétt flatjárn. Á mynd 10 er sami frágangur nema að utan á lárétta flatjárnsrimla eru settir lóð- réttir rimlar úr rúnnjárni. Á mynd 11 er ristin ekki í rörendanum, heldur fylgir brúnum hvilftarinnar, sem er mjög stór í þessu tilviki. f>á nær lárétti hluti ristarinnar aftur hvilftina og myndar nokkurs konar leiðiplötu fyrir sjóinn, auk þess sem ristin hallar að- eins aftur. Sú spurning vaknar, hvernig best er að haga frá- §angi á rörinu til endanna, en við höfum ekki haft taskifæri til að prófa það. Hjá Skibsteknisk Laborator- íUrn í Danmörku (samstarfsaðili í Nordforsk-verkefn- >nu) hefur þetta verið skoðað nokkuð og einhverjar líkantilraunir verið gerðar í sambandi við ferjur og dráttarbáta. Samkvæmt upplýsingum frá þessari stofnun er heppilegast að gera þetta á eftirfarandi hátt: Rimlarnir í ytri hluta ristarinnareiga að vera horn- rétt á straumlínurnar, en að framan streymir sjór- inn aðeins niður á við (sjá mynd 12). Rimlar þessir eiga að vera úr flatjárni, og ytri brún þeirra á að fylgja lögun bolsins, eins og hún væri, ef gatið væri ekki. Þessir rimlarenningareiga einnig að snúa örlítið aftur að utanverðu (sjá mynd 13), og hornrétt á þá að innan eru síðan settir styrktar- rimlar. Þar sem endar rörsins koma út úr bolnum er ágætt að skáskera aðeins, mynda smá trekt, til að jafna streymið, þegar skrúfan er notuð. Einnig er ágætt að hafa hvilftina, hún á að vera í straum- línustefnuna, þ.e. halla aðeins niður að aftan, en samt sem áður á ristin að fylgja bollínunum. í upplýsingabæklingum frá tveim hliðarskrúfu- framleiðendum, koma fram leiðbeiningar um þenn- an frágang. í báðum þessum tilvikum eru flatjárns rimlarnirir samsíða straumstefnunni, en að öðru leyti er frágangurinn svipaður. Fróðlegt væri að sannreyna þessar kenningar með ÆGIR-49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.