Ægir - 01.08.1985, Side 52
Nr. mæl. Nafnskips.
1 SvanurRE45
2 VíkingurAKlOO
3 HeiðrúníS4
4 Hákon ÞH 250
5 Örvar HU 21
6 Beitir NK 123
7 SigurbjörgÓF 1
8 Skipaskagi AK 102
9 Dagfari ÞH 70
10 Júní GK 345
11 Júlíus Geirmundss. ÍS 270
12 ÓlafurBekkurÓF2
Niðurstöður mælinga í framangreindum skipum
hafa verið gefnar út í sérskýrslum og þeim dreift ítak-
mörkuðu upplagi. Þá hefurýmsum upplýsingum úr
þessum mælingum verið komið á framfæri á annan
hátt; í gegnum fyrri greinar, upplýsingablöð, erindi,
kynningarfundi og einnig á myndbandi. Það er þó
mat greinarhöfunda að æskilegt sé að gera skrúfu-
þættinum frekari skil í grein sem þessari, sem vænt-
anlega nær til stærri hóps.
I þessari grein er komð inn á niðurstöður mælinga
í þeim tveimur skipum hér að framan, þar sem
skrúfubreytingar áttu sér stað, og mælt var fyrri og
eftir til að fá samanburð. Skip þessi eru Júní GK og
Júlíus Geirmundsson ÍS. Jafnframt er komið inn á
almenn atriði, gerð úttekt á skrúfuþættinum í
ákveðnum hluta flotans og fjallað um skrúfubreyt-
ingar, sem nú eru að færast í vöxt.
Skrúfufræöin
Skrúfufræðin er margra áratuga gömul, en þó
réttara að segja hana um aldargamla, er fyrstu fræði-
mennirnir á þessu sviði settu fram sínar „teoriur" á
síðustu áratugum fyrri aldar (Rankine, R.E. Froude,
Greenhill, W. Froude, Taylor o.fl.). Greina mátti
milli tveggja megin fræðisetninga, þ.e. hreyfiafls-
kenningarinnar (momentum theory) og blaðagna-
kenningarinnar (blade-element theory), sem báðar
höfðu sína kosti og galla. Megin ágæti hinnar núver-
andi fræðisetningar, iðustraumskenningarinnar
(vortex theory), er það að hún sameinargóðu kostina
úr báðum eldri fræðisetningunum.
Þróunarsaga skipsskrúfunnar er löng. Fara má
afturtil ársins 1 752, en þáfékk D. Bernoulli verðlaun
frönsku vísindaakademiunnar fyrir hönnun á hjóli
með litlum spöðum, sem staðsettir voru í hallandi
stöðu á pílárum hjólsins. Hugmynd þessa má finna
aftur í hönnun J. Bramah (1785 — sjá mynd 1), og var
aðeins reynd á líkani, en eins og margar uppfinn-
ingar síðari tíma, var hún aldrei notuð. Það var ekki
fyrr en árið 1804 sem J.C. Stevens í New York tókst
ÆGIR-472
Steer. ofShips).
að knýja lítinn bát áfram með tveimur 4ra blaða
skrúfum. Hins vegar ollu vandamál með gufuvéln1
því að hann neyddist til að skipta skrúfunum út tyr
spaðahjól. Árið 1812 fékk Josef Ressel einkaley*1 a
skrúfu sem var einskonar snigill með 1 Vi vindi'T"
(mynd 2). Ressel kom þessari skrúfu fyrir í opi n11
stýris og afturstefnis á gufuskipinu Civetta og ger.
prófanir árið 1829, en vélarbilun olli því að tilraumj1
stóð ekki lengi. Um þetta leyti voru ýmis einkaley
veitt, bæði í Frakklandi og Englandi, án raunhastra
útkomu, þar til árið 1836, en þá tókst Engle'1
ingnum F.P. Smith að knýja 6 tonna bát með 6 a
gufuvél og tréskrúfu af sömu gerð og skrúfa Resse s'
en með tvo heila vindinga. Óhappolli þvíaðskruta
brotnaði í einni tilraunasiglingunni, en niðurstóo
sýndu umtalsverða aukningu í ganghraða. Eftir þet*a
óhapp beindist athygli hans að kostum þess að ha 1
minna blaðflatarmál, og frá og með þeini tíma hann
aði hann skrúfur með fleiri en styttri vindinga. E
Ships).