Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1985, Page 55

Ægir - 01.08.1985, Page 55
^Vnd 5: Skissuteikning af afturskipi lúlfusar Geirmundssonar Vir breytingar (Skipatækni h. f.). ™ Gamla og nýja skrúfan íJúlíusi Geirmundssyni ÍS - V Om Oliefiskprojektet nr. 9). gamla og nýja skrúfan eru bornar saman (sjá J^Vnd 7), þá snerist gamla skrúfan 375 sn/mín og yermál hennar var 2050 mm, en nýja skrúfan snýst 3 tur á móti 148 sn/mín og þvermál hennar 2900 rnm. Mun umfangsminni breytingar voru gerðar í júní GK 345 til að bæta skrúfunýtnina. Snúningshraði skrúfu var færður niður úr 244 sn/mín í 200 sn/mín með því að skipta um tannhjól í gír, komið fyrir skrúfuhring (var ekki) og tekið af skrúfublöðum til að aðlaga þau skrúfuhringnum, en við það minnkaði þvermál skrúfu úr-3200 mm í 3020 mm. Tæknideild hefur tekið saman í töflu I yfirlit yfir skrúfubreytingar í skuttogurum þar sem snúnings- hraða og skrúfuþvermáli hefur verið breytt. TAFLA 1: Skuttogarar stærri en 40 m. Breyt. Skrúfafyrir Skrúfaeftir Nr. Nafnskips lokið þv. /sn.hr. „þv. /sn.hr. 1 Júní CK Febr. '84 3200/244 3020/200 2 JúlíusGeirm. ÍS Júní '84 2050/375 2900/148 3 Guðbjörg (S Nóv. '84 2650/230 3000/1 50 4 Ásbjörn RE Mars'85 2050/375 2800/150 5 Sjóli RE Apr. '85 1900/350 2900/130 6 GuðbjarturíS Maí'85 2150/375 2900/140 7 Jón Baldvinss. RE Júlí'85 2050/365 2900/150 8 RunólfurSH (áætl.) Sept '85 2150/375 2900/144 Auk júní GK var aðeins eitt skipanna með gír fyrir, þ.e. Guðbjörg ÍS. Breytingar í því skipi fólust í tann- hjólaskiptum í gír og nýjum blöðum með heldur meira þvermáli og þurfti ekki að gera neinar breyt- ingar á afturskipi. Með þessu var hægt að bæta nýtn- ina nokkuð, en rétt er að taka það fram að skrúfa skipsins var tiltölulega hagkvæm fyrir. í Ásbirni RE voru skrúfubreytingar gerðar samfara vélaskiptum. Öll skipin voru með skrúfuhring fyrir breytingar, nema Júní GK, ogíöllum tilvikumfengu skipin nýjan skrúfuhring. Rétt er að geta þess að fyrir umrætt breytingartíma- bil höfðu átt sér stað ákveðnar breytingar á skrúfu- búnaði togaraflotans. Héreráttviðskrúfuhringi, sem settir voru á allmörg skip og samkvæmt samantekt Tæknideildar var settur hringur á 25 skuttogara á árunum 1977-1983. Stærsti hluti þessara skipa eru þrír hópar systurskipa, japönsku skuttogararnir tíu, skipt var um blöð og þvermál minnkað úr 2.6 m í 2.3 m; fimm skuttogarar af minni gerð smíðaðir á Spáni (upphaflega 2.5 m skrúfa) og fjórir innfluttir pólskbyggðir skuttogarar (upphaflega 2.7 m skrúfa). í síðarnefndu hópunum var nær undantekningarlaust tekið af blöðum og þvermál minnkað um 10 cm. Niöurstöbur mælinga Hér á eftir verður gerð grein fyrir helstu niður- stöðum mælinga í þeim tveimurskipum, semTækni- 475-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.