Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1986, Side 10

Ægir - 01.04.1986, Side 10
nýjung. Koma Eskfirðinganna til Hafnar í mars 1908 hlýtur að hafa vakið verðskuldaða athygli íbú- anna. Bátarnir stunduðu línuveiðar og beittu krækling sem þeir urðu að sækja í Skarðsfjörð, eða hrogn og Ijósabeitu. Annars voru vand- ræði mikil viðútvegunoggeymslu á beitu, því ekkert íshús var til staðar á Höfn. Skipshafnirnar fengu aðstöðu hjá Þórhalli Daníelssyni verslunarstjóra og lögðu eitthvað af aflanum upp hjá honum, en sigldu austur með meginhlutann. Allur afli var salt- aður. Þessi útgerð Eskfirðinga stóð í tvo vetur, en þá varð hlé á heimsóknum þeirra til Hafnar í nokkur ár. Seinni veturinn sem Eskfirðing- arnir reru frá Höfn, keyptu nokkrir ungir menn á staðnum ásamt bændum úr sveitinni vélbát sem nefndur var Víkingur. Var hann aðeins gerður út frá Höfn þennan eina vetur 1909, en síðan seldur til Seyðisfjarðar. Fyrsta tilraun Hornfirðinga til vélbátaútgerðar var því hvorki löng né árangurs' rík. Árið 1910 keypti Þórhallur Daníelsson, þá orðinn kaup' maður á staðnum, mótorbát sen1 hann kallaði Geir. Hélt ham1 bátnum til fiskveiða, aðallega a handfæri, en notaði hann þess1 milli til flutninga úr vöruskipu111 og við að ferja vörur og viðskipta' vini verslunarinnar. Geir var seldur austur á firði árið 1913- Hornfirðingar héldu sig v'ð árarnar enn um hríð. Innrás Austfirdinga Kristján Jónsson skipstjóri 2 Eskifirði hafði ekki misst trúna ‘1 útgerð vélbáta frá Höfn. Veturin'1 1915 var hann mættur á Friðþjú*1 er hann hafði nýlega keyp1 ,r‘’ Danmörku í félagi við annaf mann. Með þeim var annar bátu' frá Eskifirði. Róið var á Iínu °F sótt aðeins 10—15 mínútna sig ingu út fyrir ósinn. Fimm me'1'1 voru á, fjórir á sjó, einn í landi, o? er sagt að þeir færu heim með 1 skippund af söltuðum þorski eft1 r dvölina á Höfn. Munu þeir hata haft hagnað af útgerðinni vegna lítils tilkostnaðar, þó aflinn værl ekki meiri. Með útgerð Kristjáns og félaga veturinn 1915 hófst fyrir alvöra innrás Austfirðinga á fiskirn1 Hornfirðinga, sem stóð í fiéra áratugi. Útgerðarsaga Hafnaí mótast mjög af vertíðarhein1 sóknum Austfirðinga þenna11 tíma, en útgerð heimamanna fellur í skuggann af umsvifn111 aðkomumanna. Vertíðin 1916 var með alna besta móti, gæftir stöðugar oga* meiri en sést hafði áður á Höm- Þrír Eskfirðingar voru á vertl inni, auk árabáta heimamann*1- Fljótt flýgur fiskisagan og naes1*1 vetur komu tíu vélbátar frá Anst fjörðum á Höfn. Norðfirðing3 MATUKXINE EQUIPMENT vy WATLRBORNE EQUIPMtNT Nýtt — Nýtt Riðstraumur frá aðalvél óháð snúningshraða vélar. Riðstraumur með þessum hætti er nýr kærkominn kosturfyrir aila sem hingað til hafa búið vió jafnstraum og takmörkuð not rafmagns af þeim sökum. Riöstraumur í öll skip! Þó fleytan sé smá! Ekkertmál! STÁLVINNSLAN HF. SÚÐARVOGI4, PÓSTHÓLF112, 121 REYKJAVÍK, SÍMAR 36750*621377 198 -ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.