Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1986, Page 11

Ægir - 01.04.1986, Page 11
r°,ru nú flestir, en einnig bátar frá ''rði, Seyðisfirði ogMjóafirði. “stööuleysið tók nú mjög að a Vertíðarbátunum, en á næstu Urn var áframhaldandi útgerð ustfirðinga tryggð með fram- ^mdum á landi og sjó. tnars vegar tóku menn nú að l^> æra sér loðnu til beitu. Solst)án Jónsson 0g Cuðni Jóns- n skósmiður og sjósóknari á I ? n Voru fyrstir til að veiða s nu í nót hér við land, eftir því bea Sa^ er' Almennt var farið að 'ta loðnu um 1920. Var hún ast notuð ný og þá geymd í n)e en ekki fryst. vP 'ns Ve§ar var tekið að reisa útr^var fyrir áhafnir og Scf^ir ðatanna. Kristján Jóns- a^^S^ómasMagnússon útgerð- enn ogskipstjórarfrá Eskifirði o stu verbúð f Mikley árið 1917 þa otðu aðstöðu fyrir báta sína Mild' e^)unn'- Kristján lá við í eyallar göturtil ársins 1946. u e,r' Austfirðingar komu sér J aðstöðu á Höfn og við Ægis- fir^U austan Hafnar og innar á Ve |'nurn- har voru reistar fjórar úte ^'r ^rið ^20 á vegum Re xarmanna frá Eskifirði og fra^ ar):irði. Ekki átti sá staður fli - i 'u fyrir sér, og voru húsin eð - a r'tan eða flutt út að Höfn fr^9 ' Mikley. Útgerð var stunduð bá i ®'Ss'^u fram undir 1930, en 'agðist hún niður. bát ,1919 voru 8erðir ut 16 tVeartrá Homafirði, þarafaðeins S0e 'reimabáfar. Aflabrögð voru l9?i ® þessi ár nema hvað árið I skar sig úr með afburðalé- bgtan afla. Eftir það fjölgaði bafUrn aftur og árið 1927 voru 26 ö|| ará vertíðinni á Höfn. Þá hafði fyriraðstaða batnað mjög frá því ri920, og munaði þar mest . uamkvæmdir kaupmannsins a Hofn, Uppbygging Þórhalls Daníelssonar Frostaveturinn 1918 var mikill olíuskortur í landinu sem var afleiðing erfiðleika í siglingum vegna heimsstyrjaldarinnar fyrri. Þórhallur Daníelsson á Höfn var hins vegar vel birgur af olíu og komu margir Austfjarðabátar til hans á vertíð. Aflabrögð voru góð og keypti Þórhallur afla bátanna blautan og saltaði sjálfur. Hafði hann af þessari verslun allgóðan arð. Á næstu árum réðst Þórhallur í miklar framkvæmdir á Höfn. Miklagarð má þar fyrst nefna, mikla verstöð sem reist var í Hafnarvíkinni. Húsið er 72 metrar á lengd, með steyptri neðri hæð en rishæð úr timbri. Þar var aðstaða fyrir 12 skipshafn- ir. Uppi var svefn- og eldunarað- Frá höfninni. Fiskiðjuverið og hafnarkanturinn, en til hægri síidarsöitunarstöðin og loðnubræðslan. Innsiglingin. Næst er nýja uppfyllingin á Álögarey, þá koma hús fiskimjölsverk- smiðjunnar í Óslandi, til vinstri sést íhúsin á Mikley, en lengst til hægri er Flellirinn með vitanum. Siglt er fyrir utan Hellir og út um ósinn, sem er lengra í burtu. ÆGIR - 199

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.