Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1986, Page 12

Ægir - 01.04.1986, Page 12
staða en niðri pláss fyrir beitingu og geymslu. Mikligarður var tek- inn í notkun árið 1920 og er enn í fullum notum fyrir báta heima- manna, sem hafa þar aðstöðu til geymslu, viðgerða á veiðafærum og annarra þarfa. Sést á því hvert framtak þetta hefur verið. Fyrir framan Miklagarð var sett upp plan úr timburplönkum svo bátarnir gætu lagst að á flóði. Seinna var reist þar viðlegu- bryggja. Við sinn hvorn enda Miklagarðs voru svo reist hús, fyrir beitingu og geymslu á salti en með pakkhúsi á efri hæð auk íbúða fyrir tvær skipshafnir. í framhaldi af Miklagarði, á Garburinn út í Heppu í Standey, byggöur / 935. Þar er nú uppfylling fyrir nýtt atvinnusvæði. Unniö aö gerö hafnarbryggjunnar, í baksýn garðurinn út í Ósland. Heppunni, lét Þórhallur byggi3 íshús og sölubúð. Þá hafði hann selt verslunarhúsin á Höfn kaupfélagsins, en snúið sér þes? 1 stað algerlega að uppbyggiog' unni við sjávarsíðuna. Á HepP' unni var einnig byggt rafstöðvaf' húsog loks lýsisbræðsla þar fram af. jafnframt þessu reisti Þórhall^ verstöð í Mikley með verbúðu^' bryggju og beitingarstæði íyr,r sex báta. Þar með höfðu stærrl vélbátar aðstöðu, sem ekki átW auðvelt með að sigla inn á Hafn arvíkina meðfram Heppunni. Allar byggingar Þórhalls voH raflýstar frá 65 volta TuxhaP1 Ijósamótor sem settur var upP árið 1922. Með öllu þessu var komin upp fullkomin aðstaö*1 fyrir 20 báta á vegurn Þórhal ■ Daníelssonar. Þórhallur gerði sjálfur út tv° báta árin 1920-26, Skúla °$ Trausta. Afli bátanna var veÁ' aður í salt, auk þess sem Þ°[, hallur keypti afla af öðrum ri verkunarogsölu. Þá varstarfræ á hans vegum lýsisbræðsla. Blómatími uppbyggingarinn<ir stóð frá 1918 til 1924, en þegar hátt er flogið getur hrapið orð|(' mikið. Reksturinn stóð ekki uno' öllum þeim framkvæmdum se'11 Þórhallur réðst í. Ef til vill var vegna þess hve vertíðin 1■ kom herfilega út að skuldir söf11 uðust, en næstu árin tókst ekki 3 vinda nægilega ofan af þeim- svo að árið 1927 gerði Lano^ bankinn á Eskifirði upp rekst11 Þórhalls og tók yfir allar eigu hans. Næstu sex árin hafði Ólaf(ir Sveinsson frá Eskifirði eignirnar‘ leigu og rak verstöðina. Á Þel.n. árum var á vegum bankans re'. verstöð í Mikley, sem áður hat staðið við Ægissíðu. Kaupfé^ Austur-Skaftfellinga keypti eignirnar af bankanum árið 19- 200-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.