Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1986, Side 15

Ægir - 01.04.1986, Side 15
Sjálfstætt hreppsfélag - sWfstæd útgerb I ibuum á Höfn fjölgaði hægt en 'tanöi áratuginn 1930-40 úr í 254 manneskjur. Á stríðsár- num varð hins vegar meiri upp- H?5ur. °8 áriö 1950 var íbúa‘ J° di á Höfn 434. Þarfir íbúa auptúnsins voru nú orðnarfyrir- amiklar innan hins forna esjahrepps. Vaxandi byggð (.er i meiri kröfur á breyttum skT'|JITI; §atna8erb/ vatnsveita, n amál og hafnargerð kallaði á 1 L$tUr fmmkvæmdir. Árið fr- 6 Var Hafnarkauptún skilið a Nesjahreppi og stofnaður Hafnarhr meppur. Við sjávarsíðuna einnig breytingar næstu ár, ^firömgar hurfu á brott með s'na, en heimamenn fylltu saman í skarðið. urðu er útgerð Srnám noL'i!8er^ beimamanna styrktist þ a stríðsárunum. Eiríkur b^rsteinsson og fleiri eignuðust „ an.a brynjar og Ásu og tóku að ra út. Árið 1945 varsvostofnað s(Utafélagið Borgey sem enn af S 3r ■ bab ' sinn hlut einn Vq v'Pj°ðarbátunum sem hingað u ru keyptir á nýsköpunarárun- b ' en sv° óheppilega tókst til að in Un fórst sama ár. Var þá feng- u nýr bátur sem nefndist . ^ anney oggerði félagið hann út sáT13 tVO aratu8'- Gissur hvíti, u ^rsti með því nafni, kom á stJnafjörð 1948, 19 lestir að Varö- Eigendur voru Óskar ión lrnarsson °g Ársæll Cuð- be-,S|S°n; Var þetta upphafið á 1 adrjúgri útgerð þei rra. firbjbP úr 1950 fer bátum Horn- 0 ln8a að fjölga smátt og smátt, tfm )atnframt stækka í takt við firð300 ^amfara bví hverfa Aust- Ho'n^ar á brott meb sfna bata fra Aurnafirði. Eftir 1952 má heitaað ne 'rðingar væru úr sögunni, Að |3 ^Vab bræður frá Eskifirði, I a steinn og Kristinn Jónssynir, við á Höfn með bát sinn Jón Kjartansson veturna 1958 og '59. Verkuðu þeir aflann sjálfir, svo sem algengast var með Austfirð- ingana. Var þar með lokið hálfrar aldar langri útgerð Eskfirðinga á Höfn, en segja má að Austfirð- ingar hafi verið allsráðandi á ver- tíðinni á Höfn allt frá því 1915 og fram yfir 1950. Annars gekk útgerðin ekki vel árin eftir stríð. ísfisksölurnar féllu niður að mestu og nú var aftur farið að verka í salt og hengja upp í skreið. Ný verkunaraðferð hafði hinsvegarruttsértil rúmsástríðs- árunum og tók yfirhöndina er kom fram um 1950. Það var fryst- ingin. Frá höfnirmi: Fiskiðjuveriö til vinstri, en síldarsöltunarstöðin og fiskimjölsverk- smiðjan til hægri. Bátarnir byrjaðir að tmast inn. Rökkrið sígur á. Bátarnir landa, en fjær til hægri er flutningaskip að lesta við hafn- arkantinn á Álögarey. Fjallasýnin svíkur ekki á Höfn. ÆGIR-203

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.