Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1986, Page 31

Ægir - 01.04.1986, Page 31
Síldarsöltunarstöd Síldin er staðreynd á Horna- iroi hvert haust. Þá hleypur víst 1 ringur í magann á mörgum og ^gterað konurnar hlaupi jafnt úr Píegilegum skrifstofustörfum, sem stressuðum húsmóðurstörfum, sveipi um sig svuntunni og mæti 1 slaginn ár eftir ár. Síldarsöltunarstöð Fiski mjöls- Verksmiðju Hornafjarðar tók til starfa árið 1970. Hefur síld verið so tuð á Höfn öll ár síðan, nema ar|ð 1972-73 er síldveiðar voru e ki leyfðar. Áður hafði verið S° síld á vegum kaupfélagsins ar|n 1952—53, en féll síðan niður a í Pi 1970. Tilraun til rekneta- Ve'ða var fyrst gerð frá Höfn árið , 72-73, en þrátt fyrir að ekki Paetti hún heppnast vel, þá varð Það til þess að síldveiðar í reknet Urðu allumfangsmiklar næstu ár- 'n . ^'idaraflinn jókst jafnt og þétt a .kjöfn' úr tvö þúsund tonnum ar'ð 1975 og upp í rúm tíu þús- Ur|d tonn árið 1979, en það er ^esta síldarár í sögu Hornafjarð- r; Þar af var hlutur söltunar- sioðvar FH 14.109 tunnur, en ernrnu 5.542 tunnur. Síðan etur aflinn verið 5—8 þúsund onn og fyrirtækin tvö sem salta, °g Stemma. Á síðustu vertíð Var saltað í samtals 19.651 tunnu at s'ld á Höfn. kyrstu árin var síldin söltuð í 's verkunarhúsum á Leiðar- 197 ' sem KASK hafði eignast - . keypti svo þær eignir nö 1977 Árin 1979-80varreist . y S'ldarsöltunarstöð úti í Ós- andi, ekki fjarri fiskimjölsverk- t-ni|ðjunni og var saltað þar í yrsta sinn haustið 1980. ðltunarstöðin er mikið hús eð fullkominni vélasamstæðu ' síldarsöltunar, svo ekki verður ' annað jafnað hér á landi. toðin gæti sa|ta5 f a||t aQ 2500 unnur á dag og er þarna öflug- sta söltunarstöð á landinu. Hins Þórhallur jónasson verksmidjustjóri innan um brennarana sína íloðnubræðslunni. Síldarsöltunarstöðin, sú glæsilegasta á landinu. Ástvaldur B. Valdimarsson söltunarstjóri við nýju vélasamstæðuna, sem sér um að salta ítunnurnar. Ætli hann sakni samt ekki allra kellinganna? ÆGIR- 219

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.