Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1986, Page 68

Ægir - 01.04.1986, Page 68
áður eða 948 Nm. Saman gerir þetta vélarnar mun þéttari en ella. Kelvin hefur sérhæft sig í báta- vélum og eru vélar þeirra ein- göngu hannaðar sem slíkar. Hefur þetta sér það til ágætis að ekki eru neinir ókostir af völdum FRÉTTATILKYN NING: KELVIN dieselvélar Kelvin bátavélarnar hafa verið vélarfiskimannsins síðan að vélar tóku við af seglum. Orð hefur farið af þeim fyrir áreiðanleika og einfaldleika og hafa þær þótt auð- veldar í viðhaldi og til viðgerðar. Hönnun þeirra hefur verið hefð- bundin, sem á vel við þar sem þeim er ætlað að þjóna jafn hefð- bundinni atvinnugrein sem fisk- veiðar eru. Nú, eftir töluvert hlé, eru Kelvin díselvélar aftur á markaði hérlendis, þar sem Atlas h.f. hefur tekið að sér umboð þeirra og býður nú T-línuna sem er 168 til 485 kw (225 til 650 hö). TF-vélin fylgdi í kjölfar TA/TB tegundunum 1984 og hefur TFSC6 vélin, sem er með for- þjöppu og millikæli verið notuð við góðan orðstír síðan. Upp- runalega skilaði hún 320 kw (435 hö) við 1500 snúninga en frekari þróun vélarinnar hefur aukið afköstin í 324 kw (440 hö) við töluvert lægri hraða en áður eða 1200 snúninga á mínútu. Fyrsta TG-vélin var kynnt 1985; þá í 8 strokka útgáfu en 6 strokka kom hún á markað í enda síðastliðins árs og er aflið 393 kw (535 hö). Átta strokka TGSC8 skilar nú hinsvegar 478 kw (650 hö) við 1350 snúninga. hramþróun hetur orðið tölu- verð frá því að TA/TB vélarnar komu á markað. Sú veigamesta er nýr frágangur á milli strokkloks og slífar sem tryggir að engin afstæð hreyfing geti átt sér stað á milli þessara hluta. Einnig má nefna nýjan frágang strokkloks- bolta sem leyfir meiri herslu en málamiðlunar. Gengið er þann'S frá hlutum vélanna að þeir seu aðgengilegir í hinum þrengstu vélarrúmum og má t.d. fjarlægJj* olíupönnu ogsveifarásán þessa velta þurfi vélinni. Smíðaefni er einnig valið sérlega til þe'rra aðstæðna sem bátavélar vinna við. Fyrir vikið eru Kelvin vé' arnar öruggar og eins og sjómenj1 vita, þá er það það sem naá1 skiptir. Umboðsmenn fyrir Kelvin vé' arnareru Atlash.f., Borgartúni 2 - Reykjavík. EimSalt Hvaleyrarbraut • Hafnarfirði • Sími 52166 256 -ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.