Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 20
aðfinna leiðirtil þessað láta ísfisk
sæta sömu reglum um verðjöfnun
og unninn fisk. Til dæmis þannig
að greitt verði verðjöfnunargjald
af hverri ísfisksölu þegar greitt er
í sjóðinn af unnum botnfiski,
sambærilegt við það sem greitt er
til jafnaðar af unnum fiski, en án
tillits til söluverðs á ísfiski. Hið
gagnstæðagildi, þegargreitterúr
sjóðnum út á unninn fisk. Verð-
jöfnun á ísfiski miðist því ekki
beinlínis við söluverð á honum.
Aðrir nefndarmenn skiptust í
afstöðu sinni til þessa máls og
gerði nefndin því ekki ákveðnar
tillögur um það.
Þetta mál er vandasamt, bæði
um form og efni. Strangt tekið er
sjóðurinn lögum samkvæmt
bundinn við unnar afurðir —
afurðir fiskiðnaðarins - eins og
heiti hans ber með sér. ísfiskur
verður varla talinn til afurða fisk-
iðnaðarins. Þegar af þessari
ástæðu virðist þurfa lagabreyt-
ingu til að láta Verðjöfnunarsjóð-
inn nátil ísfisks. Ánefaererfittað
setja viðmiðunarverð fyrir ísfisk,
þar sem markaðsaðstæður eru sí-
breytilegar nánast frá degi til
dags, ef ekki frá morgni til kvölds
og gæði aflans einnig breytileg.
Hvað sem þessu líður, getur sjóð-
urinn hins vegar með starfsemi
sinni haft áhrif á það, hvort afl-
anum er ráðstafað til vinnslu hér
á landi eða fluttur ísaður úr landi.
Ég tel þó, að verðjöfnun hefði
ekki skipt sköpum um ísfisksölur
hvorki í fyrra né á þessu ári, en
þær aðstæður gætu komið upp að
húngerðiþað. Þaðsemsennilega
ræður einna mestu um vaxandi
áhuga á ísfisksölu í gámum,
annað en hagstætt verð á
fiskinum, er sú staðreynd, að
hlutur sjómanna er miklu betri,
þegar þannig er selt. Þetta er fyrst
ogfremsttekjuskiptingarmál milli
samningsaðila, en er ekki á verk-
sviði hins opinbera.
Um rækju, sem fryst er óskel-
flett um borð í veiðiskipum,
gegnir svipuðu máli og um ísfisk-
inn að þessu leyti. Nýlega hefur
verið tekin ákvörðun um það í
sjóðsstjórninni að láta jafna verð
á heilfrystri smárækju, sem ýmist
fer beint til útflutnings eða til
vinnslu hér á landi. Það er brýnt
að finna lausn á þessu máli, sem
tryggi að starfsemi sjóðsins hindri
það ekki, að framleiðendur geti
jafnan valið hagkvæmasta kost
við ráðstöfun aflans.
Stofnfjársjóður fiskiskipa
Nefndarmenn urðu sammála
um drög að frumvarpi um breyt-
ingar á lögum um Stofnfjársjóð
fiskiskipa, til að einfalda fram-
kvæmd þeirra með tillit til hinna
nýju ákvæða um greiðslumiðlun
í skiptaverðslögunum frá því í
vor. Megintilgangur þessa frum-
varps er annars vegar að gera það
alveg skýrt, að eftir afnám sjóða-
kerfisins er Stofnfjársjóðurinn
eingöngu greiðslufarvegur innan
útgerðarinnar og kemur hluta-
skiptum ekki lengur við á nokk-
urn hátt, og hins vegar að auð-
velda eigendum skipa, sem
standa í skilum eða eru skuld-
lausir við Fiskveiðasjóð íslands,
að fá endurgreitt án tafar það fé,
sem berst inn á reikning þeirra í
Stofnfjársjóði samkvæmtgreiðslu-
miðlunarlögum. Sjávarútvegsráð-
herra hefur nú lagt þetta frumvarp
fram á Alþingi.
Þáttaskil í sjávarútvegi
Lagasetningin í vor um afnám
sjóðanna felur í sér róttækar
breytingar á fjárhagslegu skipu-
lagi sjávarútvegsins. Hún ein-
faldar allar greiðslur og tengir
betur saman hagsmuni, þannig
að verðmyndunarkerfið þjónar
betur en áður þeim tilgangi að
sýna raunveruleg verðmæti í við-
skiptum á skýran og ótvíræðan
hátt. Hliðargreiðslur, sem faera
fé á milli fyrirtækja og greina án
þess að Ijóst sé hver borgar
hverjum hvað, rugla menn Þv'
ekki lengur í ríminu. Framkvæmd
þessarar víðtæku skipulagsbrey1'
ingar í fjármálum sjávarútvegs
hefur gengið vonum frarnat-
Helst voru það ákvæði um slysa'
og örorkutryggingu og lífeyns-
sjóðsmál smábátamanna, serri
vöfðust fyrir mönnum í byrjun-
Það er í sjálfu sér mjög eðlileS^'
því þetta eru nýmæli í lögum og
eðlilegt að nokkurn tíma taki a
finna þeim heppilegan farveg-
Allir smábátamenn, sem greiða i
greiðslumiðlunarkerfið eru í dag
sjálfkrafa slysa- og örorkutryggð'
ir, og greiða nokkurt iðgjald í11'
eyrissjóð, en á því hafði veri
misbrestur. Hver smábátamaðer
hefur sinn sérreikning og fær51
fé endurgreitt, þegar hin lög'
bundnu gjöld hafa verið greid ■
Landssamband smábátaeigend3
virðist ánægt með þessa greiðslu
tilhögun. Raunar er ekki arina
að heyra en flestir aðrir séu einme
sáttir við þær breytingar, sem
fylgt hafa afnámi sjóðakerfisins-
Þessi lög marka nokkur þárta
skil í íslenskum sjávarútveg1-
Frumskógur millifærslna hen
verið ruddur, þannig að ver
myndun á fiski er nú Ijós og
alim
samanburður á fiskverði, bæ
hér innanlands og við fiskver
erlendis, er auðveldari. Nú &
að vera hægara að losa um ver
myndun í sjávarútvegi á
gefa fiskverð frjálst og koma a
uppboðsmörkuöum, þar 5
grundvöllur er fyrir þeim. San ,
leikurinn er sá, að verðmyndjm
sjávarútvegi var orðin a ,
flókin. Sú einföldun á verðmyn
unarkerfinu og hlutaskiptunu
sem fylgir afnámi sjóðann '
dregur bæði úr skriffinnsku, ^
þar með kostnaði, og úr hætru
660 — ÆGIR