Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 28

Ægir - 01.11.1986, Blaðsíða 28
íslenska fiskmjölsiðnaðarins Hannes Árnason Sigurjón Arason Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Framtíð Inngangur Breytingar og þróun ífiskmjöls- iðnaði hafa stjórnast af því hvernig málin hafa gengið í það og það skiptið. Blómatími var þegar síldin óð í torfum um allan sjó og síldarbræðslur bræddu af kappi, síðan hvarf síldin og eftir stóðu verksmiðjurnar verkefnis- lausar. Eftir nokkur mögur ár tók loðnan við en hún þoldi ekki frekar en síldin gengdarlausa ofveiði og hitasveiflur sjávar og hún var friðuð í nokkur ár (1982- '84). Hún virðist hafa náð sér aftur og var veiðin á síðustu vertíð (1985-'86) um ein milljón tonn. Þegar þessi þróun er skoðuð er ekki nema von að menn hafi haldið að sér höndum með að fjárfesta í nýjum búnaði og tækjum en flestir standa uppi með verksmiðjur sem er með slitnum og orkufrekum búnaði auk fasts ákveðins vinnsluferlis. Ofaná ótrygga hráefnisöflun veiðist loðnan ekki nema í nokkrar vikur á hverju svæði svo að verksmiðjurnar hafa komið sér upp hráefriisþróm til að lengja vinnslutímann upp í tvo til þrjá mánuði. Það er síðan annað mál hversu góðar afurðir er hægt að framleiða þegar hráefnið er orðið gamalt. Eftir þennan formála verður leitast við að svara þeim spurn- ingum sem eru efstar á baugi þessa stundina. Hefur veriö tekiö nógu mikiö tillit til orkusparnaðar þegar fariö hefur verið út í framkvæmdir? Þegar þessar framkvæmdir áttu sér fyrst stað, fyrir fimmtán árum, þá var ekkert hugsað um orku- sparnað sökum þess að olían var ódýr. Nú aftur á seinni árum hafa menn kannski hugsað of mikið um að spara olíu en gleynl( raforkunni. Raforkan er mjögdýr þannig að þegar heildardæmi hefur verið gert upp þá hafa þeir lítið grætt á breytingunum. Orkuverð hefur lækkað á síð- asta ári, þá aðallega verð á olíu- Það er ekki hægt að búast við var anlegri verðlækkun í frarntíðinm því að olíuverð í dag er óven)u lágt, en hvað verðið verður eftir um fimm eða tíu ár er ómöguleg að segja. SJAVARAFURÐIR SKIPTING ÚTFLUTNINGS (76,9%) 1985 HVALAAFURÐIR 1,34% SKREIÐ LAGM£TI °,72% 2,73% SALTSILD 3,40% LANDANIR ERLENDIS 5,39% ANNAÐ 5,48% FISKIMJÖL 13,5% SALTFISKUR 14,65% 668 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.