Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1986, Qupperneq 42

Ægir - 01.11.1986, Qupperneq 42
inni Dunwich, sem nú er komin undir sjó. Humberbæirnir, einkum Hull, koma og fljótt við sögu, þá Bristol og Yarmouth, Ipswich og London og reyndar margir fleiri bæir á austurströndinni, og sumir þeirra fiskibæja nú horfnir, svo sem Dunwich. Það var ekki um neina smáræðis siglingu að ræða hingað til lands frá Englandi á 15du, og 16du öld. Það er getið um 149 skip árið 1528 og eflaust ekki færri oft á 15du öldinni, en þá vantar sem fyrr segir glöggar heimildir, aðeins vitað að sóknin var mikil alla þá öld. Siglingin til íslands frá Lynn tók til jafnaðar 14 daga, siglingahrað- inn sagður jafna sig upp með 70 sjóm. á sólarhring í skaplegu leiði. Skipin komu hingað, þau fyrstu í byrjun marz og héldu út fram í ágúst-september. Englendingar komu sér strax upp bækistöðvum í landi, fyrst í Vestmannaeyjum, þar sem þeir urðu strax fjölmennir með vetur- setu, 1419 eru þeirorðnir þar 300 að sagt er, og bjuggust þar um með húsakosti og hlóðu sér virki. Duggur þeirra hafa svo siglt heim með haustinu, en vetursetumenn keypt og verkað fisk landsmanna fyrir kaupskipin að flytja heim. Trúlega hetur margt verið með svipuðum hætti á 16du öld og þeirrar 15du í kaupskap og fisk- veiðum nema skipin stækkað. Það eru því mikil not að ýmsum fróðleik, sem Edgar J. March, höfundur bókarinnar Sailing trawlers hefur tínt saman um íslandsveiðar á 16du öld, en 15du aldar heimildir segir hann engar finnanlegar um veiðarnar né sóknina yfirleitt. March er með í bók sinni útgerðarreikning íslandsfars 1545, sem er að leggja uppí „the Long Voiage". (Löngu sjóferðina) Þess ber að gæta, að ekki var verið að kaupa allt nýtt eða frá grunni til skipins, heldur flest til viðbótar, nema vistir. Við sjáum þó af kaupunum, hvað Englend- ingar hafa notað til veiðanna á þessum tíma. Reikningurinn er ritaður á Old English og það hefur staðið fyrir kunnáttumönnum • þeirri tungu að skilja allt, sem þar er tilgreint. Og segir næst af þessum reikningi, sem er um margt fróðlegur. Tilkynning til kaupenda Ægis Gíróseðlar fyrir áskriftargjaldi hafa verið sendir út. Vinsamlegast greiðið þá sem ^rst' Fiskifélag íslands. FRIOGAS KÆLIMIÐLAR R-12, R-22, R-502 OG MARGAR FLEIRI TEGUNDIR KÆLIMIÐLA KÆUTÆKNIÍ SÚÐARVOGI 20 - 104 REYKJAVÍK - SÍMAR 91-84580 - 30031 682 - ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.