Ægir - 01.11.1987, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents
RITFISKIFÉLAGS íslands
80. árg. 11. tbl. nóv. 1987
ÚTGEFANDI
Fiskifélag Islands
Höfn Ingólfsstræti
Pósthólf 20 - Sími 10500
101 Reykjavík
ÁBYRGÐARMAÐUR
Þorsteinn Gíslason
RITSTJÓRI
Þorsteinn Máni Árnason
AUGLÝSINGAR
Guðmundur Ingimarsson
PRÓFARKIR OG HÖNNUN
Gísli Ólafsson
ÁSKRIFTARVFRÐ
1400 kr. árgangurinn
SETNING, FILMUVINNA,
PRENTUN OG BÓKBAND
ísafoldarprentsmiðja hf.
Ægir kemur út mánaðarlega
^irprentun heimil sé heimildar getið
Bls. 622. „ Nú hillir undir lok samstarfsverkefnis
helstu rannsóknastofnana landsins ílíftækni. Niður-
stödur virðast benda til að mestir möguleikar séu á
sviði fiskiðnaðar, bæði hvaðsnertirnotkun líftækni-
legra aðferða og vinnslu lífefna úr fiskúrgangi. I
athugun er stofnun fyrirtækis er sjái um rannsóknir,
ráðgjöfog framleiðslutilraunir í líftækni".
Bls. 637. Fyrstusjórannsókrtirvið Islartd
voru gerðar á árurtum 1878-79 á dartska
varðskipirtu Fylla og varþá mældurhiti og
selta frá yfirborði að botrti á rtokkrum
srtiðum úti af Vestur- og Norðurlartdi.
Bls.646. „Lýsiersjálfsagtaðselja sem lyfvið
sjúkdómum, en fisk á að selja sem mat, sem
hægt er að njóta vegna efnisgæða og í kaupbæti
með góðri samvisku. Næringarfræðin ein stend-
ur ekki undir sölu á fiski, hollt verður einnig að
vera gott".
Bls. 653. „Nýr skuttogari, M/SSjóli HF 1, bættist
við fiskiskipastól landsmanna 21. september s.l., en
þann dag kom skipið í fyrsta sinn til heimahafnarsinnar,
Hafnarfjarðar. Sjóli HF er smiðaður hjá Flekkefjord
Slipp & Maskiníabrikk A/S, Fiekkefjord íNoregi, smíða-
númer 140 hjá stöðinni, en er hannaður hjá Skipatækni
h.f. tReykjavík."
46. Fiskiþing: 622
Ávarp Halldórs Ásgrímssonar sjávarútvegsráðherra 623
Þórður Friðjónsson: Sjávarútvegur og efnahagslífið ................. 632
jón Jónsson: Sjó- og fiskirannsóknir við Island ....................... 637
Sjónarhorn:
Sigurður Tómas Garðarsson: Fiskmarkaðir................................ 642
Alda Möller: Um fisksins aðskiljanlegu náttúrur .......................... 646
Ný fiskiskip:
New fisiting vessels
Sjóli III 1 ........................................................... 653
Útgerð og aflabrögð ..................................................... 661
Monthly catch rate of demersal fish
ísfisksölur í október 1987 ............................................... 670
Heildaraflinn í september og jan.-sept. 1986 og 1987 671
Fiskaflinn í júlí og jan.-júlí 1986 og 1987 ........................... 672
Monthly catch of fish
Útfluttar sjávarafurðir í ágúst og jan.-ágúst 1987 .................... 675
Monthly export of fish products
Forsíðumyndin er af Sjóla RE 18.