Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1987, Blaðsíða 42

Ægir - 01.11.1987, Blaðsíða 42
658 ÆGIR 11/87 Fiskvinnslulína fyrir bolfiskflök er að mestu s.b.- megin á vinnsluþilfari. Úr blóðgunarkerum er fiskinum hleypt inn á láréttfæribönd, niður við gólf, sem flytja síðan að jötum við slægingar- og hausun- arvélar. Eftir slægingu og hausun flyst fiskurinn með færiböndum að flökunarvél, því næsttekur roðfletti- vél við og síðan fara flökin í snyrtingu, pökkun og vigtun. Pakkarnir eru síðan frystir í fjórum láréttum plötufrystum, sem eru í sérstöku frystirými fremst á vinnsluþilfari. Fiskvinnslulína fyrir karfaflök er framan við og til hliðarvið bolfisklínuna. Karfinn erfluttur með sama færibandakerfi og áður er lýst, að þvottavél og síðan að hausunar- og flökunarvél. Því næst fara flökin í roðflettivél og þá í snyrtingu, pökkun og vigtun, og frystingu í láréttum plötufrystitækjum. Hægt er að láta karfann fara í gegnum afhreistrara áður en hann fer að flökunarvélinni. Fiskvinnslulína fyrir heilfrystan fisk (karfi, grálúða) er b.b.-megin á vinnsluþilfari. Eftir slægingu og hausun í sérstakri hausunarvél flyst fiskurinn með færibandi að flokkunaraðstöðu og yfir í þvottavél og þaðan með færiböndum að pökkunarborði og síðan að plötufrystum. Fiskvinnslulína fyrir gulllax er b.b.-megin á vinnsluþilfari, og samanstendur af tveimur haus- unar- ogflökunarvélum og marningsvél ogfrystingu í plötufrystum. I skipinu eru eftirtalin fiskvinnslutæki: Tvær Baader 161 slægingar- og hausunarvélar fyrir bolfisk; ein Baader 189 flökunarvél fyrir bolfisk; ein Baader 51 roðflettivél; ein Baader 150 karfahaus- unar- og flökunarvél; einn GFM afhreistrari; ein hausunarvél frá Oddgeir og Ási fyrir karfa og grá- lúðu; tvær Baader 33 hausunar- og flökunarvélar fyrir gulllax; ein Baader 697 marningsvél; þrjár Strapex (hálfsjálfvirkar) bindivélar; þrjár Marel tölvuvogir. Færibönd til flutnings eru vökvaknum frá JAM. Þá má nefna pönnurekka á spori. Búnaður til frystingar er frá Sabroe og er um eftir- talinn búnað að ræða: Fjórir láréttir 14 stöðva Jack- stone Froster plötufrystar fyrir flök, afköst 16 tonn a sólarhring hver, og einn lóðréttur 20 stöðva Jack- stone Froster plötufrystir, afköst 6.4 tonn á sólar- hring. Þá er í skipinu einn Sabroe lausfrystir, afköst 10 tonn á sólarhring. Fiskúrgangur flyst frá fiskvinnsluvélum um rör að kvörn (hakkavél). Kvörnin er frá Jara, af gerð Zell- enrad PumpZ2RQS-195/15-XZ2, ogfrá henniferúr- gangurinn í meltugeyma. Hringrásardælu- og sýru- skömmtunarbúnaður fyrir meltugeyma er einnig fra Jara. Loft og síður vinnslurýmis eru einangraðar með glerull og klæddar með vatnsþéttum krossviði (plasthúðuðum), nema neðstu 40 cm á síðum eru með stálklæðningu. Fiskilestar: Rými frystilesta er um 702 m3, skipt í fremri les (235 m3) og aftari lest (467 m3), og eru lestar sérsta lega búnar fyrir geymslu á frystum afurðum kössum. Síður og þil lesta eru einangruð me polyurethan (lágmark 200 mm) og loft með 300 mm glerull og klætt með vatnsþéttum krossviði (plast húðuðum). Gólf lesta eru einangruð með 150 mm plasti og 100 mm steypulag ofan á. Kælileiðslui ' lofti lesta geta haldið s-30°C hitastigi í lestum. Les unum er skipt í hólf með tréborðauppstillingu. Flutningur frá vinnsluþilfari í lestar fer fram me sérstakri lyftu, innbyggð í lyftuhús á þili milli lesta- Myndin til vinstri sýnir pökkunaraðstöðu fyrir flök og myndin til hægri plötufrysta og pönnurekka á spori. Ljósmyndir. deild/ER. Tækni'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.