Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1987, Blaðsíða 44

Ægir - 01.11.1987, Blaðsíða 44
660 ÆGIR 11/87 nefndur losunarkrani af gerð MH 8116, lyftigeta 3 tonn við 12.5 m arm, búinn 2.5 tonna vindu með40 m/mín hámarks hífingahraða. A neðra hvalbaksþilfari eru tvær akkerisvindur af gerð B6-1KC-1N, hvor búin útkúplanlegri keðju- skífu og kopp, og knúin af einum MG 4185 vökva- þrýstimótor. Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er kapalvinda af gerð DM 2202 (tveggja hraða) fyrir Simrad höfuð- línusónar. Vindan er búin einni tromlu (380 mmo x 1000 mmo x 1000 mm), sem tekur um 2200 faðma af 11 mm vír, togátak vindu á miðja tromlu er 4.3 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 86 m/mín, miðað við lægra hraðaþrep. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Ratsjá: Seguláttaviti: Gyroáttaviti: Sjálfstýring: Vegmælir: Miðunarstöð: Örbyigjumiðunarstöð. Loran: Leiðariti: Furuno FCR 1411,72 sml litaratsjá með AD10S gyrótengingu Furuno FR 810 DS MK II, 72 sml meðdagsbirtuskjá og ADIOSgyrótengingu Bergen Nautik, spegilátta- viti í þaki Anschutz, Standard 14 Anschutz, NautopilotD Sagem LHS FurunoFD 171 Koden KS 537 Tveir Furuno LC 90 loran- móttakarar með GD 2200 leiðarita Furuno GD 2200 með CD 141 litmyndskjáogMT 100 segulbandi og teng- ingu við ratsjárog loran Gervitunglamóttakari: Dýptarmælir: Dýptarmælir: Dýptarmælir: Aflamælir: Veiðarfæramælar: Höfuðlínusónar: Talstöð: Örbylgjustöðvar: Veðurkortamóttakari: Sjóhitamælir: Vindmælir: Furuno FSN 90 Krupp Atlas 782, sam- byggðurmælirmeð lit- myndskjá og skrifara, og2 KW sendi Furuno FCV 161,1ita- mælir með 10 KW sendi Furuno FE 881, pappírs- mælirmeð 10 KWsendi Scanmar4016 TveirFurunoCN 14A, þráðlausir Simrad FS 3300, kapal- mælir Sailor 1000 B, 400WSSB mið- og stuttby Igj ustöð, ásamttelextæki TværSailor RT 2047, 55 rása (duplex) Furuno FAX208A Örtölvutækni Thomas Walker vind- hraða- og vindstefnuniæhr Auk ofangreindra tækja er Vingtor kallkerfj, Sailor R501 vörður og olíurennslismælir frá íseind- Þá er í skipinu sjónvarpstækjabúnaður fyrir vinnslu- rými o.fl. með átta tökuvélum og tveimur skjám i brú. Aftast í brú eru stjórntæki fyrir togvindur, grand- aravindur, hífingavindur, útdráttarvindu, vörpu- vindu og kapalvindu. Jafnframteru togvindur búnar átaksjöfnunarbúnaði af gerðinni „Datasynchro E , með víralengdarmælum, 14" litaskjá o.fl. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Léttbat með utanborðsvél; fimm tólf manna og einn fjðg' urra manna Viking gúmmíbjörgunarbáta, þrír búnir Olsen sjósetningarbúnaði; reykköfunartæki, flot' galla og Callbuoy neyðartalstöð. er tímarit þeirra, sern vilja fylgjast með því helsta, sem er að ger- ast í sjávarútvegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.