Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1987, Blaðsíða 9

Ægir - 01.11.1987, Blaðsíða 9
11/87 ÆGIR 625 /,Þvímiðureróhjákvæmilegt að ýmsir sem treyst hafa á aukinn djúprækjuafla veröi fyrir verulegum vonbrigð- urn. Við stöndum nú frammi fyrirþvíað taka á vandanum sírax og skipta þessum afla- réitindum á milli aðila eða grípa til almennra sóknartak- rnarkana og bíða þess að það komi í Ijós hverjir verði verst úti". Verði, þá hlýtur það að teljast iákvaeð þróun fyrir þjóðarbúið. s'ík viðskipti eru þó ekki fyrirsjá- ar»leg í stórum stíl fyrr en stór- felldur útflutningur með flug- vélum verður hagkvæmur eða ný (®kni við geymslu verður tekin í notkun. Við verðum því að fylgj- ast vel með nýjustu þróun í 8,eymslu- og flutningatækni. ^ðru máli gegnir um útflutning á éunnum ísfiski. Þrátt fyrir að gott Verð fáist oft á tíðum fyrir slíkan ^sk er Ijóst að hagur útgerðar og siómanna fer þar ekki ætíð saman v'ð hag heildarinnar. Hluti af Peim fiski fer til vinnslu og fryst- 'n8ar í samkeppnislöndum okk- ab einkum í Bretlandi. Menn nafa bent á að með því móti siáum við samkeppnisaðilum nkkar fyrir hráefni og gerum þeim kleift að keppa við útflutning Unninna sjávarafurða frá íslandi. ^'ð hljótum að stefna að því að Sem mest verðmæti fáist fyrir sjáv- arafla okkar. Útflutningur ísfisks ^á ekki leiða til atvinnuskerð- ln8ar landverkafólks eða tekju- ^Pissis fyrir þjóðarbúið. Á undanförnum árum hefur [^ðnnum orðið Ijósari nauðsyn Pessaðvinnasem mestverðmæti Ur takmörkuðum afla. Afkoma S|ávarútvegsins og þar með þjóð- ar^úsins byggist því ekki einungis a Veiðistjórnun heldureinnig-og ekki síst - á markaðsstjórnun. Fiskseljendur geta að sjálfsögðu ekki gengið fram hjá hagsmunum fiskvinnslunnar. Á síðustu miss- erum hefur iðulega komið í Ijós, að of mikið framboð inn á fersk- fiskmarkaði leiðir til verðfalls. Haldi ferskfiskframboð á Evrópu- markaði enn áfram að aukast leiðir það líklega til lækkandi meðalverðs og hugsanlega að lokum til verðhruns. Hvað ætla þeir þá að gera sem vildu ná stundarhagnaði á þessum mörk- uðum? Hvað gerðu mennirnir, sem vildu ná stundarhagnaði í skreiðarsölunni á sínum tíma, þegar skreiðarmarkaðurinn í Nígeríu hruncfi? Vildu þeir þá ekki komast inn á markaðinn í Bandaríkjunum? Þá varð einmitt birgðasöfnun á frystum fiskaf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.