Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1987, Síða 9

Ægir - 01.11.1987, Síða 9
11/87 ÆGIR 625 /,Þvímiðureróhjákvæmilegt að ýmsir sem treyst hafa á aukinn djúprækjuafla veröi fyrir verulegum vonbrigð- urn. Við stöndum nú frammi fyrirþvíað taka á vandanum sírax og skipta þessum afla- réitindum á milli aðila eða grípa til almennra sóknartak- rnarkana og bíða þess að það komi í Ijós hverjir verði verst úti". Verði, þá hlýtur það að teljast iákvaeð þróun fyrir þjóðarbúið. s'ík viðskipti eru þó ekki fyrirsjá- ar»leg í stórum stíl fyrr en stór- felldur útflutningur með flug- vélum verður hagkvæmur eða ný (®kni við geymslu verður tekin í notkun. Við verðum því að fylgj- ast vel með nýjustu þróun í 8,eymslu- og flutningatækni. ^ðru máli gegnir um útflutning á éunnum ísfiski. Þrátt fyrir að gott Verð fáist oft á tíðum fyrir slíkan ^sk er Ijóst að hagur útgerðar og siómanna fer þar ekki ætíð saman v'ð hag heildarinnar. Hluti af Peim fiski fer til vinnslu og fryst- 'n8ar í samkeppnislöndum okk- ab einkum í Bretlandi. Menn nafa bent á að með því móti siáum við samkeppnisaðilum nkkar fyrir hráefni og gerum þeim kleift að keppa við útflutning Unninna sjávarafurða frá íslandi. ^'ð hljótum að stefna að því að Sem mest verðmæti fáist fyrir sjáv- arafla okkar. Útflutningur ísfisks ^á ekki leiða til atvinnuskerð- ln8ar landverkafólks eða tekju- ^Pissis fyrir þjóðarbúið. Á undanförnum árum hefur [^ðnnum orðið Ijósari nauðsyn Pessaðvinnasem mestverðmæti Ur takmörkuðum afla. Afkoma S|ávarútvegsins og þar með þjóð- ar^úsins byggist því ekki einungis a Veiðistjórnun heldureinnig-og ekki síst - á markaðsstjórnun. Fiskseljendur geta að sjálfsögðu ekki gengið fram hjá hagsmunum fiskvinnslunnar. Á síðustu miss- erum hefur iðulega komið í Ijós, að of mikið framboð inn á fersk- fiskmarkaði leiðir til verðfalls. Haldi ferskfiskframboð á Evrópu- markaði enn áfram að aukast leiðir það líklega til lækkandi meðalverðs og hugsanlega að lokum til verðhruns. Hvað ætla þeir þá að gera sem vildu ná stundarhagnaði á þessum mörk- uðum? Hvað gerðu mennirnir, sem vildu ná stundarhagnaði í skreiðarsölunni á sínum tíma, þegar skreiðarmarkaðurinn í Nígeríu hruncfi? Vildu þeir þá ekki komast inn á markaðinn í Bandaríkjunum? Þá varð einmitt birgðasöfnun á frystum fiskaf-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.