Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1987, Blaðsíða 17

Ægir - 01.11.1987, Blaðsíða 17
ÆGIR 633 U/87 afla. Myndir (1 og 2), sýna glöggt rnuninn á tillögum Hafrannsókna- stofnunar og forsendum þjóð- hagsáætlunar. Þótt auðvitað sé alltaf álitamál hvar eigi að setja mörkin um hámarksafla, draga fáir í efa að skynsamlegt sé að draga tímabundið úr sókn í ofveidda fiskstofna — einkum borskstofninn - og búa þannig í ftaginn fyrir framtíðina. Sterk rök eru fyrir því að ganga mun lengra ' átt til tillagna Hafrannsókna- stofnunar en forsendur þjóðhags- áaatlunar gera ráð fyrir, þótt því fylgdi óhjákvæmilega tímabund- ir|n samdráttur í kaupmætti ráð- stöfunartekna, afkomu fyrirtækja °8 framkvæmdum. ^fkoma Afkoma í sjávarútvegi hefur farið batnandi á síðustu þremur árum, einkum hefur afkoma étgerðar batnað. Þótt afkoma botnfiskveiða árið 1985 hafi verið betri en síðustu árin þar á undan var engu að sfður tæplega 4% tap í hlutfalli við tekjur. Talsvert minna tap var á fiskveiðum í heild vegna góðrar afkomu loðnuveiða. Áætlanir ^íóðhagsstofnunar benda hins Vegar til að á síðasta ári hafi afkoma í fiskveiðum snúist til betri vegar. Rekstraryfirlit botn- fiskveiða fyrir árið 1986 sýnir ^reinan hagnað nálægt 2% af tekjum miðað við 3% ávöxtun ^tofnfjár, sem er reiknuð stærð og ^ernur í stað afskrifta og vaxta af st°fnlánum, og tæplega -H% HO'öað við 6% ávöxtun stofnfjár. ^at á stöðu sömu útgerðar- §reinar miðað við nóvemberskil- V*i í ár sýnir enn betri afkomu. etta mat er þó meiri óvissu háð en oftast áður þar sem ófullnægj- ®ndi upplýsingar liggja fyrir um 'skverð. Sé t.d. miðað við 10% haerra fiskverð en greitt var að ^e&altali á tímabilinu janúar-júlí a fressu ári sýnir rekstraráætlun „Afli hefur aukist um 45% á síöustu þrem árum. Þarmig jóksl hann á föstu verði um 14% 1985, 17/2% 1986 ogí árstefnir íum 8% aukningu. Þótt þessi aukning skiptist misjafnlega á fisktegundir munar langmest um aukn- ingu þorskafla og rækjuafla. Sjávarvöruframleiðslan jókst á þessu tímabili um 28%". botnfiskveiða í nóvember 1987 um 5% hreinan hagnað af tekjum miðað við rúmlega 3% ávöxtun stofnfjár og nálægt 2% hreinan hagnað miðað við 6% ávöxtun. Afkoma botnfiskvinnslunnar hefur einnig farið batnandi á síð- ustu þremur árum. Árið 1985 var 2% tap í hlutfalli við tekjur miðað við 3% ávöxtun. Árið 1986 er áætlað að botnfiskvinnslan hafi verið rekin með 2,8% hreinum hagnaði miðað við 3% ávöxtun og 1,6% miðað við 6% ávöxtun. Rekstrarskilyrði botnfiskvinnsl- unnar hafa hins vegar versnað á síðustu mánuðum. Kemur þar margt til. Hráefni til fiskvinnsl- unnar hefur hækkað, þótt ekki sé vitað með vissu hversu mikið, eins og nefnt var hér að framan. Annar innlendur kostnaður hefur jafnframt hækkað með vaxandi verðbólgu. Jafnframt hefur gengislækkun dollarans á síðustu vikum rýrt stöðu greinarinnar. Sé dæmi tekið um 10% hærra botn- fiskverð að jafnaði, eins og í dæminu um afkomu botn- fiskveiðanna, sýnir rekstrar- áætlun í nóvember 1987 um 4% tap á botnfiskvinnslunni miðað við 3% ávöxtun stofnfjár. Fryst- ingin væri þá rekin með um 7'/2% halla og söltun með um 2/2% hagnaði. Miðað við 6% ávöxtun stofnfjár væru sömu tölur um 51/2% halli fyrir botnfiskvinnsl- una í heild, þar af 9% halli í fryst- ingu og 11/2% hagnaður í söltun. Sé afkoma botnfiskveiða og -vinnslu tekin saman í eina tölu, þ.e. rekstraráætlun gerð fyrir greinarnarsameiginlega, þarsem seldur afli innanlands er jafnaður út á móti hráefniskaupum fisk- vinnslunnar, er afkoman nálægt núllinu miðað við 3% ávöxtun stofnfjár en h-3% miðað við 6% ávöxtun stofnfjár. Mynd 3 dregur saman þessar afkomutölur í botn- Mynd 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.