Ægir - 01.11.1987, Page 44
660
ÆGIR
11/87
nefndur losunarkrani af gerð MH 8116, lyftigeta 3
tonn við 12.5 m arm, búinn 2.5 tonna vindu með40
m/mín hámarks hífingahraða.
A neðra hvalbaksþilfari eru tvær akkerisvindur af
gerð B6-1KC-1N, hvor búin útkúplanlegri keðju-
skífu og kopp, og knúin af einum MG 4185 vökva-
þrýstimótor.
Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er kapalvinda af
gerð DM 2202 (tveggja hraða) fyrir Simrad höfuð-
línusónar. Vindan er búin einni tromlu (380 mmo x
1000 mmo x 1000 mm), sem tekur um 2200 faðma
af 11 mm vír, togátak vindu á miðja tromlu er 4.3
tonn og tilsvarandi dráttarhraði 86 m/mín, miðað
við lægra hraðaþrep.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjá:
Ratsjá:
Seguláttaviti:
Gyroáttaviti:
Sjálfstýring:
Vegmælir:
Miðunarstöð:
Örbyigjumiðunarstöð.
Loran:
Leiðariti:
Furuno FCR 1411,72 sml
litaratsjá með AD10S
gyrótengingu
Furuno FR 810 DS MK II,
72 sml meðdagsbirtuskjá
og ADIOSgyrótengingu
Bergen Nautik, spegilátta-
viti í þaki
Anschutz, Standard 14
Anschutz, NautopilotD
Sagem LHS
FurunoFD 171
Koden KS 537
Tveir Furuno LC 90 loran-
móttakarar með GD 2200
leiðarita
Furuno GD 2200 með CD
141 litmyndskjáogMT
100 segulbandi og teng-
ingu við ratsjárog loran
Gervitunglamóttakari:
Dýptarmælir:
Dýptarmælir:
Dýptarmælir:
Aflamælir:
Veiðarfæramælar:
Höfuðlínusónar:
Talstöð:
Örbylgjustöðvar:
Veðurkortamóttakari:
Sjóhitamælir:
Vindmælir:
Furuno FSN 90
Krupp Atlas 782, sam-
byggðurmælirmeð lit-
myndskjá og skrifara,
og2 KW sendi
Furuno FCV 161,1ita-
mælir með 10 KW sendi
Furuno FE 881, pappírs-
mælirmeð 10 KWsendi
Scanmar4016
TveirFurunoCN 14A,
þráðlausir
Simrad FS 3300, kapal-
mælir
Sailor 1000 B, 400WSSB
mið- og stuttby Igj ustöð,
ásamttelextæki
TværSailor RT 2047, 55
rása (duplex)
Furuno FAX208A
Örtölvutækni
Thomas Walker vind-
hraða- og vindstefnuniæhr
Auk ofangreindra tækja er Vingtor kallkerfj,
Sailor R501 vörður og olíurennslismælir frá íseind-
Þá er í skipinu sjónvarpstækjabúnaður fyrir vinnslu-
rými o.fl. með átta tökuvélum og tveimur skjám i
brú.
Aftast í brú eru stjórntæki fyrir togvindur, grand-
aravindur, hífingavindur, útdráttarvindu, vörpu-
vindu og kapalvindu. Jafnframteru togvindur búnar
átaksjöfnunarbúnaði af gerðinni „Datasynchro E ,
með víralengdarmælum, 14" litaskjá o.fl.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Léttbat
með utanborðsvél; fimm tólf manna og einn fjðg'
urra manna Viking gúmmíbjörgunarbáta, þrír búnir
Olsen sjósetningarbúnaði; reykköfunartæki, flot'
galla og Callbuoy neyðartalstöð.
er tímarit þeirra, sern
vilja fylgjast með því
helsta, sem er að ger-
ast í sjávarútvegi.