Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1987, Síða 19

Ægir - 01.11.1987, Síða 19
'1/87 ÆGIR 635 ákveða reglur um verðjöfnunar- reikninga hjá viðskiptastofnun viðkomandi fyrirtækis. Almenn- Urn stjórntækjum peningamála Vrði sfðan beitt til að hafa áhrif á "tlánaþróun bankakerfisins með bað að markmiðL að draga úr Sveiflum í sjávarútvegi og þjóðar- ðúskapnum. I þriðja lagi skal bent á að astæða er til að huga að sveiflu- löfnun í veiðum. Athuga þyrfti rr'ismunandi leiðir í því efni, ekki s'st með hliðsjón af þeim breyt- lr|gum í fiskveiðistjórn sem §erðar hafa verið á síðustu árum °g þeim breytingum sem fyrirsjá- anlegar eru. I aðalatriðum hefur verið til- ^neiging til að fara þá leið hér á ^andi að láta breytingar á raun- Sengi krónunnar draga úr af- komusveiflum í sjávarútvegi. ^eð örðum orðum við batnandi ski|yrði sjávarútvegs - hækkandi verð sjávarafurða og/eða aukinn afla _ hefur raungengi farið ^ækkandi og afkoma fyrirtækj- anna tiltölulega lítið batnað og óverulegar fjárhæðir lagðar til ^liðar. í þessu sambandi má vísa „Afkoma botnfiskvinnsl- unnar hefur einnig fariö batnandi á síöustu þrem árum. Áriö 7 985 var2% tap í hlutfalli við tekjur miðað viö 3% ávöxtun. Árið 1986 er áætlað að botnfiskvinnslan hafi verið rekin með 2,8% hreinum hagnaði miðað við 3% ávöxtun og 1,6% miðað við 6% ávöxtun. Rekstrar- skilyrði botnfiskvinnslunnar hafi hins vegar versnað á síð- ustu mánuðum. Kemur þar margt til. Hráefni hefur hækkað. Annar innlendur kostnaður hefur jafnframt hækkað með vaxandi verð- bólgu. Jafnframt hefur lækkun dollarans rýrt stöðu greinarinnar". til mismunandi tímabila, meðal annars fyrri hluta 7. áratugar, áranna 1970-1974 og 1976- 1978. Nú virðist sagan vera að endurtaka sig. Þannig hefur raun- gengi hækkað um 18% frá 1985. Nánar tiltekið var hækkun raun- gengis 3% 1986 og um 14% frá meðaltali 1986 til fjórða ársfjórð- ungs 1987. Fyrirsjáanlegt er að raungengið hækki enn frekar a næstu mánuðum. Þessi raungeng- ishækkun hefur auðvitað dregið verulega úr hugsanlegum af- komubata í sjávarútvegi. í almennum orðum hefði síðari leiðin falið í sér minni hækkun raungengis en orðið hefur að undanförnu og betri afkomu sjávarútvegsfyrirtækja. Þetta hefði auðvitað þýtt að sjávarút- vegurinn væri nú betur í stakk búinn til að mæta samdrætti í sjávarafla. jafnframt hefði við- skiptahalli að öðru jöfnu orðið minni. Sjávarútvegur hefur gengið í gegnum mikið breytingarskeið síðastliðin tvö til þrjú ár. Sam- hliða góðærinu hafa nýjaraðferð- ir við fiskveiðistjórn verið teknar upp. Þessar nýju aðferðif hafa haft mikil áhrif á sókn og útgerð- arhætti. Jafnframt hefur starfsum- hverfi sjávarútvegs breyst með til- komu fiskmarkaðanna. Þessar nýju aðstæður gefa tilefni til að endurskoða t’leiri þætti í starfs- skilyrðum sjávarútvegs, ekki síst þá þætti sem stuðlað gætu að meiri stöðugleika í efnahagslíf- inu. Höfundur er forstjóri Þjóöhagsstofn- unar.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.