Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1987, Síða 37

Ægir - 01.11.1987, Síða 37
11/87 ÆGIR 653 Sjóli HF 1 Nýr skuttogari, M/S Sjóli HF 1, bættist viö fiski- skipastól landsmanna 21. september s.l., en þann dag kom skipiö í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, Hafnarfjaröar. Sjóli HF er smíöaður hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S, Flekkefjord í No. smíöanúmer 140 hjá stööinni, en er Skipatækni h.f. í Reykjavík. Sjóli HF þr'^þfejttándi skuttogarinn sem umrædd stöö smíöar fýppQlepd- inga, en auk þess hefurstööin séö um smíði skuttogaraskrokk fyrir Slippstöðina. Skrokkar allra þessara skuttogara eru smíðaöir hjá Kvina VejdF Noregi, sem annast hefur þann þátt s, Flekkefjord Slipp & Maskinfabrrkk. sru síðan stöðin a fhentKajljmfr, NS, rööinni. Þess má getaþ\aÖ á sílda, 1967 smíöaöi stöðin II fiskiskiþ}joótá'/eiöiskip) fyrir Islendinga, auk þess sem eitt fiskiskip smíöaö hjá umræddri stöð var keypt til landsins áriö 7 980. Sjóli HF er því 25. fiskiskipiö í eigu Islendinga frá þessari stöð. Hinn nýi Sjóli kemur í staö samnefnds skuttogara (Sjóli HF 18) sem var í eigu sömu útgerðar, og keyptur 11 ára gamall til landsins (kom í mars 1982). Sjóli HF er breiðasta fiskiskip flotans (12.60 m) og í hópi skrokkstærstu fiskiskipanna hérlendis. Skipiö er með búnaö til fullvinnslu afla, umfangs- meiri en áöur hefur veriö settur í nýsmíöi fyrir jslendinga. Þá telst þaö til nýjunga f nýbyggöu fiski- <ipi fyrir hérlenda aðila, að allir klefar eru búnir jnyrtingu (salerni og baði). Sjóli HF er í eigu Sjólastöövarinnar h. f. f Hafnar- föi. Skipstjóri á skipinirær Þráinn Kristinsson og yfirvélstjóri^Ásgpi'þ 'GjJpnmon. Framkvæmdastjóri íðað úr stáli skv. regium og undir Bureau Veritas í flokki lí1 I 3/3E Fishing Vessel, Deep Sea, lce Class III ií< MOT. Skipiðer skuttogari með tveimur þilförum stafna á milli, perustefni, skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak á tveimur hæðum á fremri hluta efra þilfars og brú á reisn aftantil á efra hvalbaksþiIfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fimm Ór brúnni á Sjóla, myndin tekin í annarri veiðiferðinni. Ljósmynd: Fielgi Kristjánsson skipstjóri.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.