Ægir - 01.11.1987, Blaðsíða 45
11/87
ÆGIR
661
Allur afli báta er mið-
aður við óslægðan fisk,
að undanskildum ein-
stökum tilfellum og er
það þá sérstaklega tekið
fram, en afli skuttogar-
anna er miðaður við
slægðan fisk, eða aflann í
því ástandi sem honum
var landað. Þegar afli
báta og skuttogara er
lagður saman, samanber
dálkinn þar sem aflinn
í hverri verstöð er færð-
ur, er öllum afla breytt
í óslægðan fisk. Reynt
verður að hafa aflatölur hvers báts sem nákvæmastar,
en það getur oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega
ef sami báturinn landar í fleiri en einni verstöð í
rhánuðinum, sem ekki er
óalgengt, einkum á Suð-
urnesjum yfir vertíðina.
Afli aðkomubáta og
skuttogara verður talinn
með heildarafla þeirrar
verstöðvar sem landað var
í, og færist því afli báts,
sem t.d. landar hluta afla
síns í annarri verstöð en
þar sem hann er talinn
vera gerður út frá, ekki yfir
og bætist því ekki við afla
þann sem hann landaði í
heimahöfn sinni, þar sem
slíkt hefði það í för með
sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaraflanum.
Allartölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirliti,
nema endanlegar tölur s.l. árs.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í september 1987_____________________________
Heildarbotnfiskafli á svæðinu var 18.758 (16.522)
tonn. Þarafbotnfiskafli bátanna6.413 (6.334)tonnog
togaranna 12.345 (10.188) tonn.
Auk þess: Loðna 0 (11.999) tonn, rækja 441 (860),
og hörpuskel 1.431 (1.532) tonn.
Þannig var heildaraflinn 20.630 (30.913) tonn.
Botnfiskaflinn íeinstökum verstöðvum:
Afli
Veiðarf. Sjóf. tonn
Vestmannaeyjar: Breki skutt. 4 784.3
Sindri skutt. 3 374.9
Klakkur skutt. 2 247.2
Bergey skutt. 3 191.0
Gídeon skutt. 3 185.8
Halkion skutt. 2 68.8
Giillborg net 10 109.3
Glófaxi net 9 71.0
Skúli fógeti net 5 14.9
ÞórdísGuðmundsd. net 2 2.6
Álsey botnv. 4 111.9
Suðurey botnv. 3 69.6
Bjarnarey botnv. 2 69.9
Stefnir botnv. 67.3
Sigurfari botnv. 4 78.9
Dala Rafn botnv. 4 54.9
Afli
Veiðarf. Sjóf. tonn
Frár botnv. 4 52.2
SighvaturBjarnason botnv. 7 60.4
Smáey botnv. 3 46.0
Björg botnv. 7 34.1
Gullberg botnv. 2 45.1
Andvari botnv. 3 27.1
Sjöfn botnv. 6 15.6
Ófeigur III botnv. 6 35.5
DrífaÁR botnv. 3 27.3
Baldur botnv. 3 17.2
Sigurbjörg botnv. 4 16.6
8 bátar botnv. 12 59.2
6bátarundir10brl. lína 35 20.2
15 bátar undir 10 brl. færi 43 10.0
Þorlákshöfn:
Jón Vídalín skutt. 3 372.3
Þorlákur skutt. 3 391.6
FriðrikSigurðsson net 8 130.6
Gísli Kristján net 13 12.2
Greipur net 10 34.9
Jóhanna net 12 29.8
Snör net 1 1.0
Dalaröst dragn. 4 96.8
Gulltoppur dragn. 6 6.5
Höfrungur III dragn. 11 83.0
Jóhann Gíslason dragn. 10 94.9
Njörður dragn. 8 120.4
ÞorleifurGuðjónss. dragn. 4 120.7
Álaborg botnv. 4 38.8