Ægir - 01.11.1987, Page 54
670
ÆGIR
11/87
ísfisksölur í október 1987
Sölu- Sölu- Magn Erl. ísl. Meðal- porskur
dagur: staöur: kg mynt Gengi kr. verð
Bretland: 83.175 31.602 56.68® 127.085 76.188 70.420 21.080 58.580 16.4-10 1.615 119.313 41.200 90.830 109.050 105.035 99.800 85^095,
1. Drangey SK 1 i Hull 133.385 £ 138.291.80 63.407 8.768.668.16 65.73954
2. Porri SU 402 i Grimsby 84.635 £ 74.089.93 63.407 4.697.820.20 55.50683
3. Sveinborg ST 70 5 Grimsby 70.646 £ 67.721.55 63.333 4.289.008.93 60.71128
4. Júlíus Geirmundsson ÍS 270 7 Hull 168.075 £ 187.274.20 • 63.822 11.952.214.00 71.11238
5. Ottó Wathne NS 90 8 Grimsby 99.662 £ 105.972.00 63.855 6.766.842.07 67.89860
6. Hafnarey SU 110 19 Hull 92.935 £ 99.546.60 64.414 6.412.194.69 68.99655
7. Náttfari RE 75 20 Hull 59.165 £ 77.092.40 64.317 4.958.351.88 83.80549
8. Álftafell SU 100 20 Hull 86.945 £ 94.343.20 64.317 6.067.871.59 69.78977
9. Garðey SF 22 21 Grimsby 58.050 £ 63.899.60 64.021 4.090.916.31 70.47229
10. Frár VE 78 22 Hull 24.385 £ 22.343.20 64.013 1.430.255.27 58.65308
11. Páll Pálsson ÍS 102 22 Grimsby 138.047 £ 162.262.00 64.013 10.386.877.40 75.24160
12. Vöttur SU 3 22 Hull 56.835 £ 61.827.60 64.013 3.957.770.16 69.63614
13. 14. Drangey SK 1 Gullver NS 12 26 28 Hull Hull 139.970 138.125 £ £ 162.794.80 148.682.20 64.424 64.762 10.487.892.20 9.628.956.63 74.92957 69.71190
15. Ljósafell SU 70 28 Grimsby 126.877 £ 129.864.00 64.762 8.410.252.37 66.28666
16. Kambaröst SU 200 29 Hull 128.555 £ 134.551.80 65.012 8.747.481.62 68.04466
17. Þórhallur Daníelsson SF 71 29 Grimsby 114.395 £ 126.692.10 65.012 8.236.506.80 72.00058
Samtals 1.720.687 £ ' 1.857.248.98 119.289.880.28 1.193.196
V-Þýskaland: 373
1. Ögri RE 72 1 Bremerh. 243.407 DM 617.796.96 21.1873 13.089.449.53 53.77598 14.912 662
2. Snæfugl SU 20 6 Bremerh. 160.752 DM 347.529.50 21.2345 7.379.615.15 45.90683
3. Vigri RE 71 13 Bremerh. 203.538 DM 569.054.04 21.3370 12.141.906.04 59.65425 9 325
4. Hólmatindur SU 220 19 Bremerh. 152.107 DM 489.126.42 21.5553 10.543.266.72 69.31480 4 432
5. 21 146.123 465.195.60 21.3996 9.954.999.74 68.12753 441 jV9bJ_,
6. Guðbjörg ÍS 46 27 Bremerh. 228.535 517.040.70 21.5506 11.142.537.32 48.75637
7. Viðey RE 6 29 Bremerh. 239.195 439.001.61 21.7361 9.542.182.88 39.89290
Samtals 1.373.657 DM 3.444.744.83 73.793.957.38 35JJ2,
1.228.30°
Samtals í október 3.094.343 193.083.837.66
mTM
Magni
Kristjánsson.
Þorsteinn
Vilhelmsson.
Guðjón A.
Kristjánsson.
Sigurður
Georgsson.
Ragnar
Guðjónsson.
Aflakóngar og athafnamenn
„Aftakóngar og athafnamenn" heitir
frumsmíð Hjartar Gíslasonar blaða-
manns á Morgunblaðinu.
Hjört þarf vart að kynna eftir áralöng
skrif hans um sjávarútvegsmál á
Morgunblaðinu og ber bókin þess
glöggt merki hve höfundurinn ann út-
veginum og gerir sér far um hreinskilni
í allri framsetningu.
Aflakóngar Hjartar eru:
Magni Kristjánsson, Berki Nk.
Þorsteinn Vilhelmsson, Akureyrinni
EA.
Guðjón A. Kristjánsson, Páli Páls-
syni ÍS.
Sigurður Georgsson, Suðurery VE.
Ragnar Guðjónsson, Esjari SH.
Sjávarútvegsráðherra, Halldór Ás-
grímsson, ritar inngang að b° 1 ..
og kemst meðal annars svo ao °
„Höfundur á þakkir skildar fyrir a s
þessa sögu. Hún varpar Ijósi á Æ ^
framfaraspor sem stigin hafa ver' .
síðustu árum og áratugum. ^ennl r
sem rætterviðeru góðirfulltrúarsm
stéttar".