Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 17

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 17
ÆGIR 521 '0/90 )r.|r aHan fisk sem hann keypti til ... utr|ings, greiddi hann út í h°nd- f gulli! ukt var nýmæli í fiskverslun er. en þekktist í viðskiptum Bret- jjns c°g'lls með lifandi sauðfé eðan til útflutnings. Venjulegast r að afurðir væru lagðar inn í erslanir og síðan tekið út á móti nnnskrift/útskrift). Pike Ward . aut riddarakross fálkaorðunnar ^rir störf sín hér á landi. í Þjóð- ^'njasafninu eru tæplega 400 unir úr hans eigu sem hann anatnaði safninu. Thomsens Magasin var stórfyrir- ®r;i á sinni tíð. Detlev Thomsen st°fnandi þess var fyrst verslunar- ' ^flavík árið 1827, en flutti árum sfðar til Reykjavíkur og i, þá eigin verslunarrekstur. ann drukknaði er Sölöven fórst undir Svörtuloftum við Snæfells- nes árið 1857. Að honum látnum k við rekstri fyrirtækisins sonur ans. Hans Theodor August homsen (d. 1899). Hann bjó í ^auPmannahöfn frá 1870. Eftir lát ' Th. A. Thomsen tók við rekstr- 'num sonur hans Detlev. Undir ans stjórn óx fyrirtækið og dafn- 9 ' °g varð brátt eitt hið stærsta 'nnar tegundar hér á landi. Það ^afði me5 höndum fjölþættan rf,stur s.s. innflutning og deilda- 'Ptan verslunarrekstur, fiskverk- , n' fiskkaup og útflutning á land- Un3Ísir- og sjávarafurðum. Thomsen flutti inn fyrstu . na hingað. „Var það gam- skrjóður" eins og segir í sam- ^aheirnild. Hesta þurfti til að ^ a8a bílinn upp Kamba þegar ann var á heimleið úr ökuferð úr Árnessýslu. Ekki varð I þess að auka trú manna á nýju samgöngutækni, því bíllinn um með rykkjum og rengingum svo skepnur fældust. Detlev Thomsen ferðaðist víða ijn helstu markaðslönd fyrir ís- nskar afurðir og skrifaði merka Ma ti hinni her fór ^etlev d'treiði ( M ' m ■l'Jr i Saltfiskverkun hjá BÚR við Meistaravelli um 1955. Konan á myndinni hét Helga Soffía Helgadóttir (f. 1879 - d. 7 969). Hún mun hafa starfað hjá BÚR við saltfisk- verkun fram um áttrætt. Mynd: Helga Fietz. bæklinga um það helsta er fyrir augu bar í þeim ferðum. Hann varð þýskur konsúll árið 1896 og síðar riddari af Dannebrog og þýsku krónuorðunni. Til marks um hve umfangsmikill rekstur fyrirtækisins var má nefna að árið 1907 voru fastir starfsmenn Thomsens-Magasíns alls 126. Höfuðstöðvar Thomsens voru við Hafnarstræti og Lækjartorg. Þar var starfsmaður um árabil Þor- steinn Guðmundsson (f. 1847 - d. 1920), sá er fyrstur var skipaður hér á landi sem yfirfiskmatsmaður árið 1910. Hann hafði áður verið umsjónarmaður með fiskmóttöku og fiskverkun hjá Smiths-verslun. Sama starfi gegndi hann síðar hjá Thomsen. Hann lagði grunninn að stórbættri fiskverkun hér og fyrir hans tilverknað naut íslenskt fisk- mat mikils trausts í helstu mark- aðslöndum okkar fyrir íslenskan saltfisk. Staðfesting hans með undirritun á matsvottorð yfir íslenskan fisk var viðurkenndur stóridómur af kaupendum og selj- endum. Þorsteinn vann landi og þjóð ómetanlegt gagn með störf- um sínum. Detlev Thomsen seldi húseignir sínar í Reykjavík árið 1915. Eftir það bjó hann í Danmörku. Þar starfaði hann sem stórkaupmaður með verslunarumboð fyrir ísland og Færeyjar. Framhald. Höfundur er skrifstofustjóri Ríkismats sjávarafurða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.