Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 60

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 60
564 ÆGIR 10/90 REYTINGUR Noregur Samkvæmt Fiskaren hefur Al- þjóðahafrannsóknaráðið komið með tillögu um að vetrarveiðar á loðnu fari ekki yfir eina milljón lesta. Loðnuveiðar munu hér eftir verða undir strangara eftirliti. Forsendur þessara veiða eru m.a. að hrygningastofninn sé 500.000 tonn yfir 14 cm. Hér er einnig tekið tillit til neysluþarfa þorsksins. Þrátt fyrir þessar loðnu- veiðar mun arðsemi þeirra vera takmörkuð þar sem olíuverðs- hækkanir og skattlagning olíunnar setja strik í reikninginn. Danmörk Skv. Havfiskaren hafa dönsku úthafsveiðisamtökin kvatt sjávar- útvegsráðherrann til þess að grípa inn í vaxandi framboð af ódýrri innfluttri rækju. Verðið er komið í 8-11 danskar krónur pr. kg. Það er nærri helmingslækkun í samanburði við verðið í fyrra. Inn- flutningur af ódýrri rækju bitnar mest á veiðum Norður-Jóta, Þar sem fleiri og fleiri fara yfir í þorsk- veiðar. Evrópubandalagid Fiskifræðingar sem ráðleggj3 embættismönnum og ráðherrum Evrópubandalagsins hafa staðhæft að heildaraflakvótinn nái ekki yftr Norðursjó og miðin vestur af Skotlandi. Þeir hafa neitað að setja heildar- aflakvóta fyrir þorsk, ýsu og lýsu- Fiskifræðingarnir mæla með 30% minni sókn byggða á veið- unum 1989 en hafa lagt það ' hendur embættismanna og ráð- herra að ákveða hvernig skuli draga úr sókninni. Ástæðu fyr'r því að ekki skuli hafa verið gefinn heildarkvóti á helstu tegundir eru sagðar vera þær að fiskifræðing' arnir telji að eitthvað verði að gera til þess að stjórna veiðunum. Þeir telja að heildarkvótinn hafi ekki tilætluð áhrif. Noregur Skv. Fiskaren nam hagnaður „Frionor" 30 milljónum norskra króna fyrstu níu mánuði ársins- Þessi hagnaður verður þrátt fyrír minni útflutning frá Noreg'- Bandaríkin, Tailand og Ástralía hafa aftur aukið sína hlutdeilÞ- Eftirspurn eftir afurðum Frionor er mun meiri en hægt er að anna- Starfsemi Frionor nær til 30 landa- Nýlega var opnað dótturfyrirtæki i Frakklandi. Velta Frionor nam 1 fyrra yfirtveim milljörðum norskra króna (tuttugu milljörðum 's' lenskra króna). Kvótar Kvóti norska Barentshafsþorsks- ins 1991 nemur 215 þúsundum tonna samkvæmt tillögum þjóðahafrannsóknaráðsins. StotO' inn er veikur og stækkar hægt- Ýsuaflinn á að vera áðeins sem aukaafli með þorski. Ufsakvótinn 1 verður 90 þús. tonn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.