Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 10

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 10
514 ÆGIR 10/90 „Miðunarstöð er í skipinu og mun það vera fyrsta skipið sem hefur þau tæki". í fyrstu veiðiför hins nýja togara tókst ekki betur til en svo, að hann strandaði og eyði- lagðist við Grindavík er hann var á heimleið eftir veiðiför á Selvogs- banka þann 3. apríl 1926. Mann- björg varð. Áttavitaskekkju var einkum kennt um þetta síðasta strand. Ekki voru þó allir á því máli, heldur vildu kenna um jarð- raski og framkvæmdum í Sörla- skjóli. Laust upp úr miðjum apríl varð verslunarstjóri fyrirtækisins bráðkvaddur. Eftir þessa dapur- legu atburði fékk fiskverkunar- stöðin í Sörlaskjólinu á sig nafnið „Draugastaðir". Veldi H. P. DUUS tók nú að hnigna. Þetta stóra og mikla fyrirtæki sem hafði höfuð stöðvar sínar í miðbænum hætti störfum um 1930. Hængur hf. („Baldursstöðin") sem gerði út togarann Baldur, tók við fiskverkuninni ettir að DUUS hætti. Margir hluthafa í Hæng munu hafa verið bændur austur í sveitum er hugðust efnast á tog- araútgerð og fiskverkun. Runólfur Magnússon fiskmatsmaður, faðir Magnúsar togaraskipstjóra og síðar hafnsögumanns í Reykjavík var verkstjóri hjá Hæng um tíma. Laust fyrir 1950 tók við rekstri stöðvarinnar Guðmundur Eiríks- son er verið hafði verkstjóri hjá Alliance á Þormóðsstöðum í rúma tvo áratugi. Rak hann fiskverkun þarna undir eigin nafni fram til um 1960. Þá kom til sögunar Sölu- samband ísl. fiskframleiðenda (SÍF) sem tók stöðina á leigu. Þar var safnað saman fiskbirgðum utan af landi er biðu útflutnings frá Reykjavík. Starfsemi lauk í stöðinni um 1967. Skömmu síðar voru húsin rifin. Sér þar nú engin merki fyrri starfsemi utan steyptrar gólfplötu fiskverkunarhússins. Næsta fiskverkun var skamj11 undan. í kverkinni milli Sö(a skjóls og Faxaskjóls var fiskver u er tilheyrði býlinu Sveinsstöðu er stóð við mót Nesvegar Kaplaskjólsvegar. Það var kerm við Svein þann er þar reisti ^ fyrstur árið 1880 og var fys | húsið sem byggt var í Skjólunum- ^ upphafi var þar eingöngu breid fiskur fyrir Geir Zöega, en siða, var reist fiskverkunarhús. Fyrir P 'stóðu bræðurnir Steingrímur Gísli Sveinssynir. Steingrímn hafði lengi verið verkstjóri í l's , verkun Kveldúlfs í Melshúsum ^ Seltjarnarnesi. Fiskurinn breiddur á sjávarkambinn v' Sörlaskjólið. Fiskverkun lauk Pa um 1940 og húsið var rifið 197 1978. í Austurkoti við Faxaskjól bjo lengi Halldór Halldórsson frájö á Kjalarnesi. Tók hann um ára 1 fisk heim til breiðslu fyrir Alliance Loftmynd af Reykjavík 1929. Fiskverkunin Dvergur (efri) er fyrir miðri mynd, neðri Dvergur er við Selsvör. Fiskverkuna ^ og fiskbreiðslureitir Alliance hf. og Hauksfélagsins eru ofarlega t. v. við vesturhöfnina og efst til hægri á myndinni eru flekkir. Það eru fiskreitir (f.v) á Kirkjusandi, reitir Oturstöðvarinnar og síðan (efst t.h.) reitir Arastöðvarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.