Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 22
526
ÆGIR
10/90
meðaltal hlutfallstalna er óvegið,
sem skýrir það ósamræmi sem
virðist gæta árin 1982 og 1983
þegar vaxtahlutfallið er neikvætt
en vaxtafjárhæðin engu að síður
jákvæð stærð. Samkvæmt framan-
greindu yfirliti hefur vaxtabyrði
sjávarútvegsins verið að þyngjast
og gefa hinir ýmsu mælikvarðar
mismunandi niðurstöðu. Þegar
raungengi fer lækkandi leiðir það
yfirleitt af sér að vextir erlendra
lána reynast mun hærri þegar
miðað er við breytingar á inn-
lendu verðlagi en erlendu.
Dæmið snýst hins vegar við þegar
raungengi fer hækkandi eins og
var árið 1987.
Vextir af lánum til sjávarútvegs
hafa þótt háir en þar eð lán til sjáv-
Raunvextir af lánum til sjávarútvegs, þriggja ára meðaltöl,
hlutfallstölur og milljónir króna
M. v. hækkun
A4. v. hækkun M.v. hækkun lánskjv. á innlent,
Ár lánskjaravísit. verðvísit. sjávarafurða erlenda raunv. á erl.
M.kr. % M.kr. % M.kr %
1979 -20 -1.6 15 1.2 -18 -4.8
1980 -66 -3.5 -59 -3.1 -42 -4.7
1981 65 2.0 -106 -3.4 -47 -4.3
1982 -151 -2.7 -128 -2.3 61 -2.8
1983 172 1.7 219 2.1 316 -0.5
1984 -157 -0.8 1201 6.3 819 1.9
1985 730 3.5 1104 5.3 1048 4.3
1986 -729 -2.7 1261 4.7 1372 4.7
1987 963 3.2 2297 7.7 1543 5.5
1988 2422 5.9 3557 8.7 1992 5.2
1989 4488 8.9 4326 8.6 2344 4.8
arútvegs eru að meginþorra afer
lendum uppruna, verður fjar
magnskostnaði sjávarútvegs e ,
breytt auðveldlega og hlýtur p'
að draga dám af þeim vöxtum se
eru á erlendum fjármagnsmarka 1
og lýtur að meira eða minna ley
þeim sviptingum sem þar ver •
Til þess að erlendir vextir ge 1
lækkað er talið að gagngerar
breytingar þyrftu að verða á rík'5
fjármálum ýmissa ríkja þar eð ha
vextir á erlendum markaði eru a
miklu leyti vegna eftirspumar
opinberra aðila eftir lánsfé til 3
fjármagna fjárlagahalla. k
verður séð að í bráð verði breytih®
á þeirri stefnu sem almennt
rekin í fjármálum erlendra bkis
sjóða. Litlar líkur eru því á
vaxtabyrði sjávarútvegs léttist
mælikvarða erlendra raunva*13-
Aftur á móti gætu bætt viðskipta
kjör sjávarútvegs breytt vaxtabyr
greinarinnar mældri á mælikvar
verðvísitölu sjávarafurða. _______
Höfundur er viðskiptafræðingur og
starfar í hagfræðideild Seðlabanka
Ulanrls.