Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 11

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 11
10/90 ÆGIR 515 a Þormóðsstöðum. Meðal arna hans eru þeir Gísli er lengi ar forseti ÍSÍ og Sigurður (nú . Inn) báðir þekktir Vesturbæ- ngar og KR-ingar. fogarafélagið Sleipnir hf. sem Qeröi ót togarana Gulltopp, Glað ^WIi rak undir forystu Magn- Sar Blöndahls framkvæmdastjóra þr'j^. fiskverkunarstöð í Haga á hv! Ja aratugnum. I Haga var orttveggja um að ræða mikla i v®dda húsþurrkun svo og fisk- reiðslureiti. Þessi stöð var mjög ^Vtískuleg að öllum búnaði á ',rra tíma mælikvarða. 1 blaðinu „Óðni" árið 1925 er j?rein um fiskverkunarstöð Magn- ^Sar Blöndahls „Sleipnir hf." í , a§a. Þar er lýst vélvæddri inni- Þurrkun á fiski: "^eðrátta hjer á landi er svo °stoð, viöi bvj ug Og sumrin oft svo vot- rasöm, að oft er mikil hætta á l ekki verði unnt að sól- ^Urrka allan þann fisk, er á land rsh og flytja á út, og eru þurkun- i Us því nauðsynleg til vara á j. '71 stöðum, er mikið berst að af a'ski- eins og t.d. í Reykjavík. En þess eru þurkunarhús fjár- a8slegur gróði á vetrarmánuðun- , meðan ekki er unnt að sól- Urka. _ Fyrsta framleiðsla á ‘Ver)u ári nær allmiklu hærra erði en síðar er fáanlegt, og hefur revnslan þegar sýnt, að húsþurk- °Ur fiskur í marts, apríl og maí n*r alt að 40 kr. hærra verði fyrir ski fisk, um PPund heldur en sólþurkaður Ur í júní og júlí. Er því mikils Vert, að sú þurkunar-aðferð 'Pnanhúss sje notuð, er gerir það a Verkum, að fiskurinn líkist sem j^est sólþurrkuðum fiski, og hefur r,rkell Clements vjelfræðingur n[n mörg ár kynt sjer ýmsar oterðir og fengist við tilraunir í essa átt, en aðferð hans, sem k°tuð er í Haga, er í stuttu máli á Pessa leið: ^'skurinn er þurkaður með lofti, "kist sem mest útilofti, og verður það á þann hátt, að í klefum þeim eða göngum, þar sem fiskurinn er þurkaður, er loftið hreinsað og hitað með því að láta það streyma gegnum sjer- stök áhöld, sem eru hituð upp með gufu, en síðan er loftið þurkað með því að láta það streyma gegnum önnur áhöld, sem gerð eru til þessa, en um leið er það blandað öðrum lofttegund- um, sem framleiddar eru með ultra-fjólubláum Ijósgeislum. Þurra loftið, sem þannig verður til, er látið streyma með allmiklum hraða um lokaða ganga, sem fyltir eru fiski; eru fiskarnir hengdir upp á sporðunum á sjerstaka vagna og ganga þeir á hjólum. Á hverjum vagni eru nál. 240 fiskar. Telst svo til, að stöð þessi skili nál. 30 skippundum af fullþurkuðum fiski á hverjum sólarhring, en fiskurinn er aldrei látinn vera lengur en 12 tíma í einu inni í göngunum, á milli þess er hann tekinn út og settur í stakka og farið þá með hann eins og sólþurkaðan fisk. Húsþurkaður fiskur verður að fara 4-5 sinnum í þessa ganga áður en hann er fullþur, en er því skemur í göngunum sem þurkuninni miðar áfram. Þurkunarútbúnaður þessi er einnig notaður til að herða á sól- þurkuðum fiski, er vantar t.d. eina breiðslu, og er þá unt með útbún- aði þessum að skila alt að 120 skippundum á sólarhring. Þessi þurkunarútbúnaður í Haga er alldýr (með vjelum, gufu- katli og öðru alt að 150,000 kr.), en beinn kostnaður við þurkun hvers skippunds (mannahald og kol) er líkur og við sólþurkun. Er unnið nótt og dag og vinna þar 27 stúlkur (8 tíma hver á sólarhring) og 2 karlmenn (12 tíma hvor) auk vjelamanna. Stöðin framleiðir sjálf rafmagn það, sem nota þarf, með gufuafli og eru það sem næst 16 kílóvött, en vjelarnar geta framleitt 20 kíló- vött. Alliance hf. setti upp fiskverkun á Þormóðsstöðum um 1925. Hér sést hluti hygg- inganna. Yfirþeim svífurþýska loftskipið, Zeppelin. Myndina tók Steinþór Eiríks- son verkstjóri og lýsismatsmaður 18. ágúst 1930.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.