Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 26

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 26
530 ÆGIR 10/90 Tafla 3 Þróun kostnaðar (Hlutfall heildartekna) Vélbátar 10-20 brl. Vélbátar 201-500 brl. Ártal Gjöld Laun Olía Viðhald V.færi Annaö Ártal Gjöld Laun Olía Viðhald V.færi Annað 1986 93,2 54,1 4,8 11,6 8,4 14,2 1986 84,0 36,9 10,5 14,4 9,1 13,1 1987 91,3 58,7 3,0 11,0 6,0 12,6 1987 86,0 40,6 8,7 13,5 8,7 14,4 1988 88,4 48,4 3,3 10,1 6,1 20,4 1988 84,6 40,8 9,0 11,3 8,8 14,6 1989 88,1 49,5 3,4 9,0 5,1 21,1 1989 85,4 40,2 9,0 10,6 7,9 17,6 Véibátar 21-50 brl. Vélbátar yfir 500 brl. Annað nr C. Ártal Gjöld Laun Olía Viðhald V.færi Annað Ártal Gjöld Laun Olía Viðhald V. færi 1986 90,8 53,8 5,7 10,0 7,4 13,8 1986 81,2 29,2 9,9 11,7 4,7 25,0 1987 96,7 57,1 4,4 11,9 7,3 16,0 1987 84,2 38,5 9,0 15,7 7,1 13,9 1988 93,3 52,3 3,9 10,6 7,3 19,1 1988 68,6 31,7 9,4 9,6 7,5 10,4 1989 87,6 48,4 4,3 8,3 5,9 20,6 1989 81,9 40,5 7,4 10,0 8,4 15p Vélbátar 51—110brl. Togarar 201-500 brl. Annað Ártal Gjöld Laun Olía Viðhald V.færi Annað Ártal Gjöld Laun Olía Viðhald V.færi 1986 89,5 44,7 7,3 12,5 8,3 16,7 1986 81,6 33,4 13,2 10,8 7,0 17,2 1987 90,9 50,7 5,5 11,3 8,0 15,4 1987 82,4 36,5 9,5 11,3 6,0 19,0 1988 90,8 51,1 6,0 9,6 7,6 16,4 1988 80,7 36,2 8,9 9,9 6,4 19,4 1989 90,9 49,5 6,4 9,3 6,5 19,2 1989 83,4 36,8 10,4 9,7 5,8 20,7 Vélbátar 111-200 brl. Togarar yfir 500 brl. Ártal Gjöld Laun Olía Viðhald V. færi Annað Ártal Gjöld Laun Olía Viðhald V.færi Annao 1986 90,2 39,6 10,0 13,9 9,1 17,6 1986 86,6 35,5 15,3 12,3 4,6 19,0 1987 92,1 45,3 7,5 13,9 9,7 15,6 1987 82,3 38,6 9,6 9,6 5,0 19,3 1988 91,2 44,6 8,1 11,7 9,0 17,8 1988 82,5 38,8 9,4 9,7 5,5 19 ,!■ 1989 86,3 41,4 7,5 9,0 8,2 20,1 1989 81,2 34,9 8,8 7,9 5,2 24,3 ísfisktogarar stærri en 500 brl.: Afkoma stærri ísfisktogara sem eru 15, en voru 18 batnaði lítið eitt og vergur hagnaður þeirra varð um 19% á síðasta ári en um 17% árið áður. Tekjur þeirra hækkuðu að meðaltali um 37.4% en útgerðar- kostnaður um 34.2%. Stór hluti aflans fór á markað erlendis en alls nam sá hluti um 52% árið 1989 en um 39.3% árið 1988. Frystiskip: Æ fleiri skip hafa fengið frystibúnað um borð. í reikningum mun aðeins verða gerð grein fyrir þeim skipum þar sem yfir 50% aflaverðmætis koma úr frystingu. Frystiskip 20 7-500 brl.: í þessum stærðarflokki töldust vera um 15 skip sem nýttu aðstöðu þessa að einhverju leyti en 17 árið áður. Aðallega voru þetta bátar sem frystu rækju um borð. Áætlað er að þessi skip hafi skilað um 8% í vergan hagnað en um 16% árið áður. Hér gætir m.a. aflabrests á loðnuvertíð en margir þessara báta voru að loðnuveiðum auk rækjuveiða. Frystiskip stærri en 500 brl.: í þessum stærðarflokki töldust vera 11 skip skv. fyrrgreindri skilgrein- ingu þ.e. með aflaverðmæti yfir 50% úr sjófrystingu skv. afla- skýrslum Fiskifélagsins. Meðal- vergur hagnaður 72.7% þeirra reyndist um 18.5%. Flest þessara skipa eru loðnu- og rækjuveiði- skip auk möguleika til loðnu- hrognafrystingar. Minni frystitogarar: Fjöldi minni flakafrystitogara var 12 á árinu 1989 en 9 árið áður. Alls nam vergur hagnaður 75% þeirra um 26% 1989 en um 24% 1988. Stærri frystitogarar: Þeir voru 16 á árinu 1989 en 13 árið 1988. Alls nam vergur hagnaður 69% þeirra um 25% en 27% árið áður. Rekstraryfirlit eftir veiðarfærum 1989 Lína: Afkoma línubáta var mun betri á árinu 1989 en árið 1988, afkoma 21-50 brl. báta var sýnu best, um 17% vergur hagnaður, en afkoma 111-200 brl. báta sýndi um 11.6% vergan hagnað og 201-200 brl. 15%. Árið 1988 nam vergur hagnaður 111-200 br • báta 5%. Fleiri bátar stunduðu línu' veiðar en árið áður. Netaveiðar: Afkoma netaveiða batnaði talsvert á árinu, þanmS sýndu 21-50 brl. bátar um 12.70//° vergan hagnað 1989, en 7/° 1988, 111-200 brl. bátar 15.1% 1989 en 8% 1988. Meðaltekjur 21-50 brl. báta hækkuðu um 37%, en útgerðarkostnaður um 27.7%. Af útgerðarkostnaðar- liðum lækkar viðhald mest, fer úr 12% tekna 1988 í 9% 1989- Fækkun var hjá netabátum, þannig fækkaði úr 65 í 58 hja 111—200 brl. bátum, 96 í 87 hja 51-110 brl. Dragnót: Afkoma dragnótabáta batnaði á árinu. Einkum eru þ3® bátar í stærðarflokkunum 10 brl., 21-50 brl., og 51-110 brl- sem stunda þessar veiðar. Þanmg nam vergur hagnaður 21-50 bm bátaum 12% 1989. Um43 2l-5° brl. bátar stunduðu þessarveiðara síðasta ári en 50 árið áður. Botnvarpa: Afkoma báta m?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.