Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 57

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 57
'0/90 ÆGIR 561 Framarlega á efra þilfari, í rými undir hvalbak, eru ’lórar grandaravindur af gerðinni SWB-1200/HMB7- 'l"2. Hver vinda er búin einni tromlu (254 x lOOOmmo x 500 mm) og knúin af einum auer HMB 7-9592 vökvaþrýstimótor, togátak vindu a tóma tromlu (1. víralag) er 9.3 tonn og tilsvarandi ráttarhraði 60 m/mín. ^ hvalbaksþiIfari, aftan við brú, eru tvær hífinga- vmdur af gerðinni GWB-2000/HMJ 9-9592. Hvor V|nda er búin einni tromlu (324 mmo x 800 mmo x350 mm) og knúin af einum Bauer HMJ 9- "2 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu • víralag) er 9.5 tonn og tilsvarandi dráttarhrað 60 m/mín. Pokalosunarvinda af gerðinni GWB-680/HMB 5- "2 er b.b.-megin við skutrennu á efra þilfari. Hún er búin einni tromlu (254 mmo x 700 mmo x 350 mm) og knúin af einum Bauer HMB 5-9592 vökva- rVstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) r 2.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 60 m/mín. Útdráttarvina af gerðinni GWB-680/HMB 5-9564 staðsett á toggálgapalli, búin einni tromlu (254 mmo x 700 mmo x 350 mm) og knúin af einum _aUer HMB 5-9564 vökvaþrýstimótor, togátak vindu tóma tromlu er 5.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði a m/mín. ^vær bakstroffuvindur af gerð LWD 100 eru á tog- a Sapalli, togátak á tóma tromlu er 0.8 tonn. S.b.-megin aftast á framlengdu hvalbaksþiIfari er °kvaknúinn losunarkrani af gerð KDE 20/800, lyfti- ta 2.5 tonn við 8.0 m arm, búinn 2.5 tonna vindu eö 45 m/mín hífingahraða. ^ hvalbaksþiIfari eru tvær akkerisvindur af gerð i w 580/9564, hvor búin útkúplanlegri keðjuskífu og ki °Pp. ^indatæki, tæki í brú o.fi: atsíá: Furuno, FR 8050 DA (3cmX), 48 sml ratsjá með dagsbirtuskjá Ratsjá: Furuno, FR 1510 DS (10 cmS), 72 sml ratsjá með dagsbirtuskjá, RP1 radarplotter og ADI0S gyrotengingu. Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki Gyróáttaviti: Furuno, GY 700 Sjálfstýring: Furuno, FAP 50 Vegmælir: Ben, ALS 48 Miöunarstöð: Furuno, FD 171 Örbylgjumiðunarstöð: Furuno, FD 525 Loran: Tveir Furuno LC-90 Leiðariti: Furuno, GD 180, litmyndskjár Gervitunglamóttakari: Furuno, FSN 90 Dýptarmælir: Furuno FE 881 MKII (pappírsmælir), 28 Khz tíðni, sendiorka 10 KW Dýptarmælir: Furuno, FCV 140 (litamælir), 28 og 50 KHz tíðni, sendiorka 10 KW Sonar: Furuno CH 16, 1600 m langdrægi, tíðni 60 KHz Höfuðlínumælir: Furuno, CN 14 A Aflamælir: Scanmar Plasma PD 01 Talstöð: Skanti, TRP 8250 D, mið- og stuttbylgjustöð Örbylgjustöð: Sailor RT2047, 55 rása (duplex) Örbylgjustöð: Skanti TRP 3000, 55 rása (simplex) Veðurkortamóttakari: Furuno, FAX-208 A (með Navtex) Sjávarhitamælir: Furuno, T 2000 Auk framangreindra tækja má nefna Amplidan Commander 1500 kallkerfi (20 stöðva), og Skanti R 6010 vörð. Þá er í skipinu sjónvarpstækjabúnaður frá Philips fyrir vinnuþilfar og grandaravindurými með fjórum tökuvélum og tveimur skjám í brú. Aftast í brú eru stjórntæki frá Rapp Hydema fyrir togvindur, grandaravindur, hífingavindur og út- dráttarvindu, jafnframt því sem togvindur eru búnar átaksjöfnunarbúnaði af gerðinni PTS 3000. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna fjóra 8 manna DSB gúmmíbjörgunarbáta, flotgalla og reyk- köfunartæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.