Ægir - 01.10.1990, Side 57
'0/90
ÆGIR
561
Framarlega á efra þilfari, í rými undir hvalbak, eru
’lórar grandaravindur af gerðinni SWB-1200/HMB7-
'l"2. Hver vinda er búin einni tromlu (254
x lOOOmmo x 500 mm) og knúin af einum
auer HMB 7-9592 vökvaþrýstimótor, togátak vindu
a tóma tromlu (1. víralag) er 9.3 tonn og tilsvarandi
ráttarhraði 60 m/mín.
^ hvalbaksþiIfari, aftan við brú, eru tvær hífinga-
vmdur af gerðinni GWB-2000/HMJ 9-9592. Hvor
V|nda er búin einni tromlu (324 mmo x 800
mmo x350 mm) og knúin af einum Bauer HMJ 9-
"2 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu
• víralag) er 9.5 tonn og tilsvarandi dráttarhrað 60
m/mín.
Pokalosunarvinda af gerðinni GWB-680/HMB 5-
"2 er b.b.-megin við skutrennu á efra þilfari. Hún
er búin einni tromlu (254 mmo x 700 mmo x 350
mm) og knúin af einum Bauer HMB 5-9592 vökva-
rVstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag)
r 2.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 60 m/mín.
Útdráttarvina af gerðinni GWB-680/HMB 5-9564
staðsett á toggálgapalli, búin einni tromlu (254
mmo x 700 mmo x 350 mm) og knúin af einum
_aUer HMB 5-9564 vökvaþrýstimótor, togátak vindu
tóma tromlu er 5.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði
a m/mín.
^vær bakstroffuvindur af gerð LWD 100 eru á tog-
a Sapalli, togátak á tóma tromlu er 0.8 tonn.
S.b.-megin aftast á framlengdu hvalbaksþiIfari er
°kvaknúinn losunarkrani af gerð KDE 20/800, lyfti-
ta 2.5 tonn við 8.0 m arm, búinn 2.5 tonna vindu
eö 45 m/mín hífingahraða.
^ hvalbaksþiIfari eru tvær akkerisvindur af gerð
i w 580/9564, hvor búin útkúplanlegri keðjuskífu og
ki
°Pp.
^indatæki, tæki í brú o.fi:
atsíá: Furuno, FR 8050 DA (3cmX), 48 sml ratsjá
með dagsbirtuskjá
Ratsjá: Furuno, FR 1510 DS (10 cmS), 72 sml ratsjá
með dagsbirtuskjá, RP1 radarplotter
og ADI0S gyrotengingu.
Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki
Gyróáttaviti: Furuno, GY 700
Sjálfstýring: Furuno, FAP 50
Vegmælir: Ben, ALS 48
Miöunarstöð: Furuno, FD 171
Örbylgjumiðunarstöð: Furuno, FD 525
Loran: Tveir Furuno LC-90
Leiðariti: Furuno, GD 180, litmyndskjár
Gervitunglamóttakari: Furuno, FSN 90
Dýptarmælir: Furuno FE 881 MKII (pappírsmælir), 28
Khz tíðni, sendiorka 10 KW
Dýptarmælir: Furuno, FCV 140 (litamælir),
28 og 50 KHz tíðni, sendiorka 10 KW
Sonar: Furuno CH 16, 1600 m langdrægi,
tíðni 60 KHz
Höfuðlínumælir: Furuno, CN 14 A
Aflamælir: Scanmar Plasma PD 01
Talstöð: Skanti, TRP 8250 D, mið- og stuttbylgjustöð
Örbylgjustöð: Sailor RT2047, 55 rása (duplex)
Örbylgjustöð: Skanti TRP 3000, 55 rása (simplex)
Veðurkortamóttakari: Furuno, FAX-208 A
(með Navtex)
Sjávarhitamælir: Furuno, T 2000
Auk framangreindra tækja má nefna Amplidan
Commander 1500 kallkerfi (20 stöðva), og Skanti R
6010 vörð. Þá er í skipinu sjónvarpstækjabúnaður frá
Philips fyrir vinnuþilfar og grandaravindurými með
fjórum tökuvélum og tveimur skjám í brú.
Aftast í brú eru stjórntæki frá Rapp Hydema fyrir
togvindur, grandaravindur, hífingavindur og út-
dráttarvindu, jafnframt því sem togvindur eru búnar
átaksjöfnunarbúnaði af gerðinni PTS 3000.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna fjóra 8
manna DSB gúmmíbjörgunarbáta, flotgalla og reyk-
köfunartæki.