Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 52

Ægir - 01.10.1990, Blaðsíða 52
556 ÆGIR 10/90 NÝ FISKISKIP Jóhann Gíslason ÁR 42 Nýtt tveggja þilfara fiskiskip bættist viö fiskiskipa- flotann 29. júlí s.i, en þann dag kom Jóhann Gísla- son ÁR 42 til heimahafnar sinnar, Þorlákshafnar. Skipið er smíöaö hjá Northern Shipyard í Gdansk í Póllandi, nysmíöi nr. B 287/1 og er hannað afStefáni Bjarnasyni í samvinnu viö stööina. Petta er sjötta fiskiskipiö sem umrædd stöö smíöar fyrir Islendinga, hin fyrri eru Gideon, Halkion og Jökull árið 1984, Andey á sl. ári og Hópsnes á þessu ári. Jóhann Gfsla- son ÁR 42 kemur í staö Jóhanns Gíslasonar ÁR (sk. skr. nr. 1067), 243 rúmlesta stálfiskiskips, smíöaö áriö 1968 í Noregi. Jóhann Gíslason ÁR er í eigu Glettings h.f. f f,°r' lákshöfn. Skipstjóri á skipinu er Þorleifur Þorleifs$°n og yfirvélstjóri er Þorbjörn Gestsson. Framkvæmda' stjóri útgeröar er Þorleifur Björgvinsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Lloyd's Registerjaf Shipping í flokki <T 100 Al, Stern Trawler, lce 1 B,«i» LMC. Skipið er með tvö þilför stafna á milli, perustefni, gafllaga skut, skut- rennu upp á efra þilfar, hvalbak á fremri hluta efra þilfars og brú á lyftingu aftast á hvalbaksþiIfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, tali^ Jóhann Gíslason ÁR 42. Ljósmynd: Snorri Snorrason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.