Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1991, Blaðsíða 24

Ægir - 01.01.1991, Blaðsíða 24
16 ÆGIR i/i)i hún var 1989 eða um 100 þús. tonn, en á norðursvæði var vísi- talan nú um 190 þús tonn en um 410 þús. tonn 1989. Þessa lækkun stofnvísitölu á norðursvæði má skýra með því að árgangarnir frá 1983 og 1984, sem hafa verið uppistaðan í stofnvístölunni á norðursvæði undanfarin ár, nú 6 og 7 ára þorskar, eru að stórum hluta orðnir kynþroska og hafa gengiö til hrygningar fyrir suður- ströndinni, en einnig minnkað verulega af völdum veiða. Þetta 2. tatla. Samanburöur á þorskárgöngum 1983 og 1984 frá 1988-1990 sam kvæmt stofnmati meö V.R. greiningu og stofnvísitölu frá stofnmælingu botnfiska Tölur eru í milljónum fiska og innan sviqa sem vísitölur m.v. 100 árid 1988. Árg. 1983 skv. V.P.greiningu Árg. 1983 skv. stofnmælingu Árg. 1984 skv. V.P.greiningu Árg. 1984 skv. stofnmælingu 1988 1989 1990 156(100) 79(51) 36(23) 99000) 43(43) 17(17) 235(100) 159(67) 8.3(35) 135000) 81(60) 35(26) ------I985-I989 ------- I990 Fí°ldi ,isk° Fjöldi fisko 16. mynd Dægursvciflur í aíla helslu tisklcgunda 1985-1990. kemur augljóslega fram þegar bornar eru saman aldursdreifingar á suður- og norðursvæði (8. og 9. mynd). Samkvæmt framansögöu hefði því mátt búast við hækkun stofnvísitölu á suðursvæði. Sú varð og raunin varðandi árgang 1984, sem mældist 11.2 milljónir fiska á suðursvæði í mars I989 og 12.2 milljónir í mars 1990, enda þótt árgangurinn hefði í raun minnkað um nær helming frá upp- hafi árs 1989 til ársbyrjunar 1990, skv. niðurstöðum V.P. greiningar (Sbr. Nytjastofnar sjávar og umhverfisþættir 1990. Aflahorfur 1991. Hafrannsóknastofnunin Fjölrit nr. 21). Árgangur 1983 mældist hins vegar aðeins 6 millj- ónir fiska á suðursvæði í mars 1990 miðað við 10.4 milljónir í mars 1989. En þessi árgangur minnkaði mun meira í heild, skv. V.P.-greiningu, heldur en ár- gangur 1984, eða úr 79 milljónum fiska í ársbyrjun 1989 í 36 millj- ónir 1990. Samanburður á þessum tveimur meginárgöngum þorskstofnsins skv. vísitölum stofnmælingarinnar annarsvegar og stofnmati með V.P. greiningu hinsvegar, sýnir að árgangarnir hafa minnkað heldur hraðar skv. stofnvísitölunni heldur en V.P. greiningunni, á árunum 1988 til 1990, sbr. 2. töflu. Þetta misræmi má skýra með minni veiðanleika þorsks á suöur- svæði miðað við norðursvæði. Þannig virðist þorskurinn halda sig fjær botni á hrygningarslóðinni heldur en á uppeldisstöðvunum. Göngur þorskins af norðursvæði ylir á suöursvæði valda því mis- ræmi í heildarvísitölunni, sem erf- itt er að leiðrétta nema fyrir liggi svæðisbundið mat á stofnstærö skv. V.P. greiningu. í meginatr- iðum sýna báðar þessar aðferðir þó mjög sambærilegar niður- stööur varðandi þessa tvo ár- ganga: Stærð beggja hefur minnk- að mjög verulega síöustu tvö árin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.