Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1991, Blaðsíða 23

Ægir - 01.01.1991, Blaðsíða 23
1/91 ÆGIR 15 eitthvað dragi úr afla hennar síðla dags og síðla nætur. Stofnvísitölur Þau stot'nstærðargildi sem fást í stofnmælingu botnfiska eru nefnd stofnvísitölur. Þessar stofnvísitölur eru gefnar upp í fjölda fiska og í þyngd. Reiknaður er meðalfjöldi og meðalþyngd fiska í staðaltogi (4 sjm.) á undirsvæðum sem af- markast af reitum með sömu magneinkunn. Meðaltal allra undirsvæða er síðan vegið með flatarmáli svæðanna. Meðalafli í togi sem t'æst á þennan hátt er síðan margfaldaður með hlutfalli þess flatarmáls sem botnvarpan fer yfir í staðaltogi og heildarflatar- máli rannsóknasvæðisins og fæst þá svokölluð stofnvísitala. Af ýmsum ástæðum er stofnvísitala í mörgum tilvikum lægri en raun- veruleg stofnstærð: í fyrsta lagi er lóðrétt opnun botnvörpunnar um 2-3 m, þannig að fiskur sem heldur sig lengra frá botni er utan gagnasöfnunarsvæðisins. í öðru lagi má gera ráð fyrir að hluti þess fisks sem lendir í opi vörpunnar sleppi áður en hann berst inn í vörpuna og í þriðja lagi að eitthvað sleppi út um möskva vörpunnar. Framangreindir þættir eru að sjálfsögðu mismunandi eftir tegundum og stærðardreifingu hverrar tegundar, en aðferðin gerir ráð fyrir að sama tegund sýni svip- aða hegðun frá ári til árs. Þorskur Stofnvísitala þorsks árið 1990 reyndist töluvert lægri en árið 1989, eða 290 þús. tonn en var 513 þús. tonn 1989 (17. mynd). Þetta er lægsta stofnvísitala þorsks frá því stofnmælingin hófst árið 1985. Ef stofnvísitalan er reiknuð sér tyrir norður- og suðursvæði kemur í Ijós að vísitalan á suður- svæðinu er mjög áþekk því sem 4. ára 14. mynd. Meðalþyngd (grömm) ýsu eftir aldri á suður• svæði 1985-1990. 15. mynd. Meðalþyngd (grömm) ýsu eftir aldri á norður- svæði 1985-1990.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.