Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1991, Blaðsíða 16

Ægir - 01.01.1991, Blaðsíða 16
8 ÆGIR 1/91 Einar Jónsson, Björn Æ. Steinarsson Gunnar Jónsson, Gunnar Stefánsson Ólafur K. Pálsson og Sigfús A. Schopka: Stofnmæling botnfiska á íslandsmiöum 1990 I marsmánuði síðastliðnum var í sjötta sinni farinn leiðangur Haf- rannsóknarstofnunarinnar á 5 togurum til stofnmælingar á botn- fiskum. Greinar um fjóra fyrstu leiðangrana birtust í Sjómanna- blaðinu Víking undir sama nafni (1985 11.-12. tbl., sama tbl. 1986, 1. tbl 1988 og 1.-2. tbl. 1989). Gagnasöfnun Leiðangurinn fór fram dagana 5.-22. mars s.l. vetur (1990). Til verksins voru leigðir togararnir Arnar HU 1, Bjartur NK 121, Ljósafell SU 70, Vestmannaey VE 54, og Rauðinúpur ÞH 160. Alls voru teknar 567 togstöðvar á land- grunninu allt umhverfis landið niður á 500 m dýpi og að miðlínu milli íslands og Færeyja (1 .mynd). Úthaldsdagar voru alls 65,7 sem gera 8,6 togstöðvar á sólahring að meðaltali á skip. Lengdarmældar voru 27 fiskteg- undir, alls tæplega 256 þúsund fiskar, þar á meðal 52 þúsund þorskar, um 59 þúsund ýsur, 49 þúsund karfar, 36 þúsund skráp- flúrur og um 15 þúsund steinbítar. Níu tegundir voru kyngreindar. Kvörnum 16 tegunda var safnað til aldursgreiningar, alls 9907 kvarnasýni. Á hverri togstöð voru /. mynd. Staðselningar togstöðva á rannsóknasvæöinu 1990, alls 567 tog. Skipt- ing rannsóknasvæðisins í suðursvæði og norðursvæði. Hafsvæði Botnhiti í C° Yfirborðshiti í C° 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1985 1986 1987 1988 1989 1990 Suðurmið 5.7 5.8 5.6 7.8 5.3 6.1' 6.8 7.2 7.2 6.7 7.1 7.0 Vcsturmið 4.5 4.7 4.5 5.4 3.5 5.0 6.0 6.2 6.3 5.3 5.2 5.4 Norðvesturmið 4.4 4.7 3.8 3.2 1.7 2.3 5.0 5.3 4.6 3.6 2.2 2.5 Norðurmið 3.4 3.3 3.0 2.0 -0.2 0.7 3.3 3.6 3.5 1.4 0.6 1.1 Austurmið 2.5 1.8 1.3 1.3 0.1 0.9 2.7 2.9 2.3 1.0 0.5 1.7 Rósagarður 0.7 3.0 3.3 1.4 4.6 2.6 3.3 7.3 6.8 6.8 - 6.4 t. tafla. Botnhiti og yfirborðshiti í stofnmælingu botnfiska á Islandsmiðum t‘)líS- 1990.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.