Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1991, Síða 16

Ægir - 01.01.1991, Síða 16
8 ÆGIR 1/91 Einar Jónsson, Björn Æ. Steinarsson Gunnar Jónsson, Gunnar Stefánsson Ólafur K. Pálsson og Sigfús A. Schopka: Stofnmæling botnfiska á íslandsmiöum 1990 I marsmánuði síðastliðnum var í sjötta sinni farinn leiðangur Haf- rannsóknarstofnunarinnar á 5 togurum til stofnmælingar á botn- fiskum. Greinar um fjóra fyrstu leiðangrana birtust í Sjómanna- blaðinu Víking undir sama nafni (1985 11.-12. tbl., sama tbl. 1986, 1. tbl 1988 og 1.-2. tbl. 1989). Gagnasöfnun Leiðangurinn fór fram dagana 5.-22. mars s.l. vetur (1990). Til verksins voru leigðir togararnir Arnar HU 1, Bjartur NK 121, Ljósafell SU 70, Vestmannaey VE 54, og Rauðinúpur ÞH 160. Alls voru teknar 567 togstöðvar á land- grunninu allt umhverfis landið niður á 500 m dýpi og að miðlínu milli íslands og Færeyja (1 .mynd). Úthaldsdagar voru alls 65,7 sem gera 8,6 togstöðvar á sólahring að meðaltali á skip. Lengdarmældar voru 27 fiskteg- undir, alls tæplega 256 þúsund fiskar, þar á meðal 52 þúsund þorskar, um 59 þúsund ýsur, 49 þúsund karfar, 36 þúsund skráp- flúrur og um 15 þúsund steinbítar. Níu tegundir voru kyngreindar. Kvörnum 16 tegunda var safnað til aldursgreiningar, alls 9907 kvarnasýni. Á hverri togstöð voru /. mynd. Staðselningar togstöðva á rannsóknasvæöinu 1990, alls 567 tog. Skipt- ing rannsóknasvæðisins í suðursvæði og norðursvæði. Hafsvæði Botnhiti í C° Yfirborðshiti í C° 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1985 1986 1987 1988 1989 1990 Suðurmið 5.7 5.8 5.6 7.8 5.3 6.1' 6.8 7.2 7.2 6.7 7.1 7.0 Vcsturmið 4.5 4.7 4.5 5.4 3.5 5.0 6.0 6.2 6.3 5.3 5.2 5.4 Norðvesturmið 4.4 4.7 3.8 3.2 1.7 2.3 5.0 5.3 4.6 3.6 2.2 2.5 Norðurmið 3.4 3.3 3.0 2.0 -0.2 0.7 3.3 3.6 3.5 1.4 0.6 1.1 Austurmið 2.5 1.8 1.3 1.3 0.1 0.9 2.7 2.9 2.3 1.0 0.5 1.7 Rósagarður 0.7 3.0 3.3 1.4 4.6 2.6 3.3 7.3 6.8 6.8 - 6.4 t. tafla. Botnhiti og yfirborðshiti í stofnmælingu botnfiska á Islandsmiðum t‘)líS- 1990.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.