Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1991, Blaðsíða 21

Ægir - 01.01.1991, Blaðsíða 21
1/91 ÆGIR 13 Aldursdreifingar a) Þorskur A 8. og 9. mynd er sýnd aldurs- dreifing eins til tíu ára þorsks á suður- og norðursvæðum frá 1985 til 1990. Undanfarin ár hafa árgangar 1983—1985 verið mest áberandi og reyndar uppistaðan í þorskstofninum hér við land. í stofnmælingunni 1990 bregður svo við að þessara árganga verður lítt vart nema á suðursvæði, enda eru þeir orðnir kynþroska að mestu leyti. Þess í stað er um að ræða nokkuð jafnan fjölda eins til sjö ára þorsks á norðursvæði. b) Ýsa Á myndum 10 og 11 er sýnd aldursdreifing eins til tíu ára ýsu í stofnmælingum 1985-1990 eftir svæðum. Undanfarin ár hafa árgangar 1984 og 1985 verið uppistaðan í ýsustofninum. í stofn- mælingunni 1990 einkenndist aldursdreifing ýsunnar hinsvegar af tiltölulega jafnri árgangastærð eins til sjö ára fisks, einkum á norðursvæði. Á suðursvæði var 5 ára ýsa (árgangur 1985) mest áber- andi. Jafnframt var eins árs ýsa (ár- gangur 1989) í talsverðu magni og virðist þar vera allsterkur árgangur á ferðinni. í heild eru það 5 og eins árs ýsa af árgöngum 1985 og 1989 sem eru mest áberandi í aldursdreifingunni 1990. Meðalþyngd Meðalþyngd eftir aldri er byggð á aldursgreindum kvörnum og sambandi milli lengdar og þyngd- ar fisksins. A meðfylgjandi myndum má sjá meðalþyngd þorsks og ýsu árin 1985 til 1990 á báðum svæðun- um. a) Þorskur Meðalþyngd þorsks eftir aldri á 123456769 10 120- 80—. <0- 0- ÍBBi 1988 T—r~ —r~ i i i 1 2 3 4 5 6 7 6 9 10 120—] 123456769 10 10. mynd. Aldursdreiting ýsu á sudursvædi 1985-1990 i inilljónum fiska. 120- 123456769 10 1 23456769 10 11. mynd. Aldursdreifing ýsu á norðursvæði 1985-1990 i miiijónum fiska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.