Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1991, Síða 21

Ægir - 01.01.1991, Síða 21
1/91 ÆGIR 13 Aldursdreifingar a) Þorskur A 8. og 9. mynd er sýnd aldurs- dreifing eins til tíu ára þorsks á suður- og norðursvæðum frá 1985 til 1990. Undanfarin ár hafa árgangar 1983—1985 verið mest áberandi og reyndar uppistaðan í þorskstofninum hér við land. í stofnmælingunni 1990 bregður svo við að þessara árganga verður lítt vart nema á suðursvæði, enda eru þeir orðnir kynþroska að mestu leyti. Þess í stað er um að ræða nokkuð jafnan fjölda eins til sjö ára þorsks á norðursvæði. b) Ýsa Á myndum 10 og 11 er sýnd aldursdreifing eins til tíu ára ýsu í stofnmælingum 1985-1990 eftir svæðum. Undanfarin ár hafa árgangar 1984 og 1985 verið uppistaðan í ýsustofninum. í stofn- mælingunni 1990 einkenndist aldursdreifing ýsunnar hinsvegar af tiltölulega jafnri árgangastærð eins til sjö ára fisks, einkum á norðursvæði. Á suðursvæði var 5 ára ýsa (árgangur 1985) mest áber- andi. Jafnframt var eins árs ýsa (ár- gangur 1989) í talsverðu magni og virðist þar vera allsterkur árgangur á ferðinni. í heild eru það 5 og eins árs ýsa af árgöngum 1985 og 1989 sem eru mest áberandi í aldursdreifingunni 1990. Meðalþyngd Meðalþyngd eftir aldri er byggð á aldursgreindum kvörnum og sambandi milli lengdar og þyngd- ar fisksins. A meðfylgjandi myndum má sjá meðalþyngd þorsks og ýsu árin 1985 til 1990 á báðum svæðun- um. a) Þorskur Meðalþyngd þorsks eftir aldri á 123456769 10 120- 80—. <0- 0- ÍBBi 1988 T—r~ —r~ i i i 1 2 3 4 5 6 7 6 9 10 120—] 123456769 10 10. mynd. Aldursdreiting ýsu á sudursvædi 1985-1990 i inilljónum fiska. 120- 123456769 10 1 23456769 10 11. mynd. Aldursdreifing ýsu á norðursvæði 1985-1990 i miiijónum fiska.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.