Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1991, Blaðsíða 17

Ægir - 01.01.1991, Blaðsíða 17
1/91 ÆGIR 9 skráð 30 upplýsingaatriði um togið, vörpuna og umhverfisað- stæður svo sem togtími, staðsetn- ingar, dýpi, sjávarhiti, veðurfar o.fl. og þessar upplýsingar skráðar jafnharðan í tölvu ásamt öllum upplýsingum um aflann. Niburstööur I þessari grein er lýst niður- stöðum úr þessum leiðangri og þær þornar saman við fyrri leið- angra. Gerð er grein fyrir því helsta sem kom út úr líffræði- legum athugunum á þorski, ýsu, karfa, steinbít og skrápflúru. Enn- fremur eru raktar niðurstöður varðandi stofnvísitölur þessara tegunda. Umhverfisþættir Hitastig sjávar var mælt á flestum togstöðvum í yfirborði og við botn og er meðalhiti úr botn- hitamælingum sýndur á 2. mynd. Á Norðurmiðum var botnhiti langt undir meðallagi áranna 1985- 1990, þótt hitinn væri heldur hærri en í mars 1989, en þá var botnhiti óvenju lágur á þessum slóðum. Eins og árið 1989 var einnig fremur kalt við botn og í yfirborði á Norðvesturmiðum og í kaldara lagi á Austurmiðum. Yfir- borðshitinn á þessu svæði endur- speglar sama ástand og botnhitinn (tafla 1) Á öðrum miðum er vart hægt að tala um afbrigðilegt hita- far í sjónum. Veður var með hag- stæðasta móti þann tíma sem 3. mynd. Lengdardreifing þorsks á noröursvæði og suðursvæði 1985, 1989 og 1990.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.