Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1991, Blaðsíða 12

Ægir - 01.01.1991, Blaðsíða 12
4 ÆGIR Hampiðjan hafði sérhannað og framleitt fyrir þessar veiðar. Flest þeirra áttu í nokkrum örðugleikum fyrstu dagana, bæði með vörpuna sjálfa og að koma sér niður á veiðistað og dýpi. Ef frá eru taldir þeir byrjunar- örðugleikar, sem flest veiðiskipin áttu við að etja, verður að segjast að úthafskarfaaflinn var mjög góður hjá þeim flestum. Þannig var meðalafli á togtíma tveggja skipa árið 1989 í júní-júlí 11 75 kg og meðalafli á togtíma 10 skipa í júní-júlí árið 1990 var 1123 kg þ.e. mjög svipaður meðalafla á togtíma bæði árin. Hins vegar var meðalafli á togtíma hjá 2 skipum í apríl-maí 1990 nokkru meiri, eða 1267 kg. Því miður liggja ekki fyrir tilsvarandi tölur fyrir aprí-maí 1989. Þótt hvorki sé búið að vinna til fulls úr aflaskýrslum né gögnum, sem safnað var þessi tvö ár (1989 og 1990) þá er eitt og annað komið fram, sem vert er að líta á. Veiðisvæði íslensku togaranna 32° 3\° 20° 0\° 00° 50° Mynd 2. Stadsetning toga tveggja veiðiskipa í apríi-maí 1990. var að mestu milli 58°N og 61°N og frá 31°V—33°V. Eitthvað var þó um, að togað væri utan þessara marka. Mynd 2 sýnir staðsetningu toga tveggja veiðiskipa í apríl—maí 1990. Togað var lengi, því hér er ekki um veiðar úr þéttum torfum að ræða, heldur misþéttri dreif á alIbreytilegu dýpi og þarf því að „smala" fiskinum saman. Veiðidýpi var svipað bæði árin, þ.e. 300-400 m dýpi í 5°-6° sjáv- arhita. Mynd 3 sýnir hitadreifing- una á austur-vestursniði, sem tekið var á Bjarna Sæmundssyni nyrst á veiðisvæðinu í maí 1990. 1/91 Austasta stöðin (nr. 198) er yfir Reykjaneshrygg. Besta veiðin var á milli stöðva 205 og 203, en fjar- lægðin á milli þeirra eru um 25 sjóm. Eins og sjá má á myndinni þá fer 300-400 m dýpið og 5° og 6° hitinn saman milli þessara stöðva. Þetta er í samræmi við niðurstöður úr rannsóknum sem gerðar voru 1982 og 1983. Rannsóknir Uthafskarfinn, sem veiddist á árinu 1990 var heldur smærri en árið áður. Þannig var megnið af karfanum 35-39 cm. 1989 og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.