Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1991, Qupperneq 13

Ægir - 01.10.1991, Qupperneq 13
10/91 ÆGIR 513 j°8urum aftur til fyrri eigenda, auk fess sem nýsmíðar hófust af krafti. '°k ársins 1946 voru gerðir út togarar frá Hull og í þeim ópi var fyrstj 0|fu|<yntj togarinn. ann bar nafnið St. John og var a,hentur nýr þetta sama ár.1 ^æstu árin fjölgaði togurum í ár frá ári og við upphaf þess 'oiabils, sem hér er til umfjöllun- ar; árið 1951 hafði fjöldi þeirra nað hámarki. Tafla I sýnir fjölda u8 staerð togara í Hull á árunum 1951-1975 Tafla 1 Fjöldi og stærö togara í Hull 1951-1975 (stærð í tonnum). Heildar- Meðal- stærð stærð Fjöldi nettó nettó 1951 165 32.107 195 1952 161 33.099 206 1953 161 33.153 206 1954 151 33.713 223 1955 149 31.326 210 1956 142 31.753 224 1957 140 30.715 219 1958 139 32.070 231 1959 138 32.852 238 1960 142 32.596 229 1961 143 33.578 235 1962 136 34.360 253 1963 123 32.244 262 1964 124 30.809 248 1965 117 31.590 270 1966 123 30.366 247 1967 104 34.201 329 1968 97 32.156 331 1969 93 31.534 339 1970 93 31.771 342 1971 93 31.816 342 1972 92 32.081 349 1973 96 34.263 357 1974 90 32.693 363 Ú4975 76 28.712 378 M. Thompson: Fish Dock. (1989)0rY 01 9t’ Ar|órew's Dock Hull oompson, op. cit. (1989), 27. Þessar tölur sýna glöggt þá þróun er varð í stærð og fjölda togaraflotans í Hull á þessurn árum. Fjöldi skipa náði, eins og áður sagði, hámarki fyrsta árið, sem taflan tekur til. Það stafaði m.a. af því að fyrstu árin eftir styrj- öldina var framboð á matvælum í Bretlandi minna en eftirspurnin. Af þeim sökum var fiskverð á mörkuðum hátt, útgerðarmenn sóttust eftir sem mestum fiski og lögðu því ekki gömlum skipum jafnóðum og ný bættust í flotann. Þetta breyttist um 1950 og um svipað leyti voru mörg ný skip, sem samið hafði verið um smíði á árunum 1946-1948, afhent. Þá rak brátt að því að flotinn yrði of stór, afkastageta hans of mikil og framboð af fiski of mikið. Við því hlutu útvegsmenn að bregðast með því að leggja eldri skipum, sem voru óhagkvæmari í rekstri en hin nýju. Skipin, sem smíðuð voru eftir styrjöldina, voru hins vegar flest mun stærri en hin eldri og því stækkaði flotinn í tonnum þótt skipum fækkaði. Þessi þróun hélt áfram allt fram um miðjan 7. ára- tuginn, en þá dró mjög úr ný- smíði. Skipin urðu sífellt stærri og fullkomnari og jafnfamt þurfti færri skip til að flytja að landi þann afla, sem markaður var fyrir. Má gleggst sjá árangur bresku nýsköpunarinnar af því að árið 1953 var meðalaldur úthafstog- ara, sem gerðir voru út í Bretlandi 28.8 ár. í árslok 1962 hafði hann lækkað í 12.5 ár og í 11.4 ár í árs- lok 1963.1 En skipin urðu ekki einungis nýrri og stærri. Hver ný kynslóð togara var tæknilega fullkomnari en sú næsta á undan. Fyrir síðari heimsstyrjöldina voru allir togarar í Hull kolakyntir, en eins og áður var getið var fyrsti olíukynti togar- inn tekinn í notkun 1946. í lok þess árs voru ólíukyntir togarar í Hull orðnir 14 og á næstu árum fjölgaði þeim ört jafnframt því sem gömlu kolatogurunum fækkaði. Útgerð kolakyntra togara frá Hull lauk endanlega árið 1962 og þá var ný gerð þegar farin að keppa 1 Fishing in Distant Waters 1963,16. Fiskmarkaður i Huii á 6. áratugnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.