Ægir - 01.10.1991, Page 14
514
ÆGIR
við olíukyntu skipin. Dísiltogarar
komu fyrst til sögunnar árið 1952,
en fór þó ekki að fjölga verulega
fyrr en um 1960. Eftir það voru
nær allir nýir togarar knúnir dísil-
olíu og árið 1968 urðu þeir í fyrsta
skipti fleiri en gufutogarar, sem
notuðu hráolíu sem eldsneyti.
Loks er þess að geta að fyrsti frysti-
togarinn var tekinn í notkun í Hull
árið 1961 og fjölgaði þeim hratt á
næstu árum.1 Frystitogararnir
munu þó jafnan hafa sótt meira á
miðin í Hvítahafi, við Svalbarða
og við Grænland en við ísland.2
Auk þeirra breytinga, sem hér
hefur verið getið, voru nýju togar-
arnir mun betur búnir ýmsum sigl-
inga- og fiskileitartækjum en hinir
eldri og lestar þeirra voru þannig
úr garði gerðar að fiskurinn, sem
þeir lönduðu var yfirleitt betur
með farinn.
Eins og vænta mátti jókst sókn-
argeta flotans að mun með til-
komu nýju skipanna. Við getum
að vísu ekki reiknað út sóknar-
' M. Thompson, op. cit. (1989),110
2 Stats. 1951-1976.
þunga Hulltogara á íslandsmið á
þessum árum í milljónum tonn-
tíma þar eð tölur um fjölda veiði-
stunda þeirra á miðunum eru ekki
fyrirliggjandi. Verður því að notast
við aðra þætti til að freista þess að
fá nokkra mynd af sókninni.
Þar er þá helst að líta á fjölda og
lengd veiðiferða en hvorttveggja
gefur nokkra mynd af sókninni.
Þessir tveir þættir eru sýndir í töflu
II.
Þessar tölur gefa nokkra mynd
af sókninni frá einu ári til annars,
þótt ekki sé hún eins nákvæm og
helst verði á kosið. Aftölunum um
fjölda veiðiferða er Ijóst að sóknin
var þyngst á árunum 1953-1967,
en þá dró skyndilega úr henni og
hún náði aldrei aftur sama styrk.
Þegar litið er á meðaltöl kemur í
Ijós, að sóknin var mun meiri á 6.
áratugnum en þeim 7. Á árunum
1951-1960 fóru Hulltogarar að
meðaltali 773,7 ferðir á íslands-
mið á ári, en 715,9 á árunum
1961-1970. Þá er og athyglisvert
að útfærsla íslensku fiskveiðilög-
sögunnar í fjórar sjómílur árið
1952 varð síður en svo til að draga
úr sókninni. Þvert á móti jókst hún
næstu árin. Þetta var í sjálfu sér
eðlilegt þegar þess er gætt að a
þessum árum jókst sóknargeta
flotans að mun er nýjum skipurn
fjölgaði. Mun það og mála sannas1
að þótt gildi útfærslunnar ha1
verið ótvírætt fyrir íslendinga þar
eð mörgum helstu grunnmiðununi
og uppeldisstöðvum var loka
fyrir botnvörpuveiðum, þá hat
hún næsta lítil áhrif á veiðar
Tafla II.
Fjöldi, meðalafli
og meðallengd veiðiferða
Hulltogara á íslandsmið
1951-1976
Meðall. Meðal-
Fjöldi ferða afh1 ler^
Ár ferða (dagar) (torajj^.
97
99
107
104
102
89
97
99
92
93
88
88
84
79
84
83
94
102
105
128
117
94
91
103
97
85 ^
Heimildir: Fisheries Statistical
1951-1976; Stats. 1951 -1976. ^
hefur tekist að afla upplýs'n8HnUrn
meðallengd veiðiferða á a
1960-1965.
Togarinn „Northella", síðar „Primella", hlaut „Silfurþorskinn" 1961 og 1968,
verðlaun sem veitt eru árlega fyrir mestan ársafla.
1951 630 20.2
1952 551 19.2
1953 913 17.6
1954 954 18.3
1955 712 17.9
1956 622 16.5
1957 872 17.5
1958 935 17.6
1959 780 17.4
1960 768
1961 848
1962 768
1963 894
1964 994
1965 982
1966 730 18.7
1967 706 18.3
1968 498 16.7
1969 379 15.8
1970 360 18.2
1971 627 19.2
1972 686 20.3
1973 571 20.5
1974 416 20.6
1975 331 20.8