Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1991, Qupperneq 17

Ægir - 01.10.1991, Qupperneq 17
'0/91 ÆGIR 517 talið er að hafi komið frá Noregi °§ færeyjum.1 Tölurnar um heildarverðmæti ans frá einu ári til annars eru 1'rst og fremst settar fram til 8arnans, til að sýna hve mikil |nrðmæti togarar frá Hull fluttu af þSandsmiðum á þessu tímabili. ess ber hins vegar að gæta að ®ssar tölur segja okkur lítið sem . um raunvirði aflans og enn 'nna um afkomu útgerðarinnar. I eröbólga var þó nokkur í Bret- andi á tímabilinu og því hækkaði ls verðið í pundum. Jafnframt ° st allur tilkostnaður við útgerð- | a verulega, auk þess sem sterl- ^Sspundið lækkaði umtalsvert í heroi- Þess vegna fór því fjarri að gur útgerðarinnar vænkaðist °tt f|ejrj puncj fengjust fyrjr hvert II nn af fiski. Þvert á móti ber estum heimildum, sem höfundur hessara I fna hefur haft undir h°ndum, saman um að útgerð út- ^a stogaranna hafi verið rekin bjh 2 laalla lengst af þessu tíma- Ekki verður skilist við frásögn af n^i' Urn Hulltogara á íslands- um á þessum árum, án þess að f ynt sé að gera sér nokkra grein Ur því, hve mikinn hlut þeir áttu Sb ------------------------------- Lt r- lón Jónsson: Hafrannsóknir við and II (1990), 117 og 187. frapís1 all<omu útgerðarinnar má m.a. etl. ast ' skýrslu breskra togaraeig- l9^a'il nefndar, sem sett varáfót árið v . *'! að kanna afkomu sjávarút- rand'nS SkVrslan ber heitið Memo- Veittl7-rn ^vidence og er m.a. varð- Hu|| ' Town Docks Museum í aratu kemur tram a^ lenSst at 6- ðsta ®num var mikið tap á útgerðinni. tUgnnd'ö skánaði nokkuð á 7. ára- farj^UrTl' en síðan sótti aftur í sama bre , tstar- Ársskýrslur Sambands árumra togaraeigenda frá þessum tant j en l3ær nefnast Fishing in Dis- offra ^a,ersJ. Miklum tilkostnaði og Urn ^00^' a fiski var einkum kennt í afla Breta hér við land og þá um leið, hve mikil hlutdeild þeirra var í heildaraflanum á Islandsmiðum. Um þetta er það að segja, að fram til 1965 veiddu togarar frá Hull yfirleitt um tíu prósent alls þess bolfisks sem veiddist á íslands- miðum og um fjörutíu prósent af afla Breta. Mest var hlutdeild þeirra árið 1958 en þá veiddu þeir 11.5 prósent af heildaraflanum og 42.4 prósent af afla Breta. Eftir 1965 minnkaði hlutur Hulltogar- anna verulega og varð eftir það aldrei meiri en 9.5 prósent af heildinni (1972) og 35.7 prósent af hlut Breta (1966 og 1967).1 III Þess var áður getið að miðin við ísland voru aðeins eitt af mörgum veiðisvæðum bresku togaranna fjarri heimaslóðum. Allt það tíma- bil, sem hér er til umfjöllunar, stunduðu þeir miklar veiðar í Hvítahafi, við Noregsstrendur, Bjarnarey og Svalbarða og við Grænland. Verður nú fjallað stutt- lega um veiðar Hulltogara á þessum svæðum á tímabilinu 1951-1976 og reynt að bera mikilvægi þeirra saman við gildi íslandsmiða fyrir útgerðina. Heimildir herma að er togararn- ir hófu veiðar á miðunum við Norður-Noreg, í Hvítahafi og við Bjarnarey strax eftir lok síðari heimsstyrjaldar hafi fiskigengd á þessum slóðum verið slík að togaramenn hafi séð sér þann kost vænstan að hausa fiskinn um leið og hann kom á dekk og henda hausunum í sjóinn til að koma sem mestu í lestarnar.1 Þessi ósiður lagðist fljótlega af en á fyrstu árunum eftir stríð aflaðist feikivel á þessum slóðum eins og best sést af því að á árunum 1946-1950 öfluðu breskirtogarar alls 692.000 smálesta í Hvítahafi og 434.000 smálesta við Bjarn- arey og Svalbarða. Á sama tíma var afli þeirra á íslandsmiðum „aðeins" 542.000 smálestir.2 ’ Bulletin Statistique 1951-1976; Stats. 1951-1976. 1 M. Thompson, op. cit. (1989), 27. 2 Bulletin Statistique 1946-1950. .Albert" skipakvíin í Hull.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.