Ægir - 01.10.1991, Qupperneq 19
10/91
ÆGIR
519
®r sókn í Hvítahafið jókst skyndi-
®8a um hríð. Sókn á miðin við
°rður-Noreg var miklu jafnari,
þó sýnu mest á árunum 1966—
1969.'
Minnkandi sókn á miðin í
V|tahafi og við Bjarnarey mun
®'nkum hafa stafað af tvennu. í
Vrsta lagi var mun lengra að sækja
a bessi mið en til íslands, en það
s 'Pti miklu máli þar sem elds-
neVtiskostnaður var ávallt stærsti
ut8jaldaliðurinn við útgerð togar-
anna. Ti| þess að sókn á heim-
S autsmiðin borgaði sig þurfti því
.1 t>ar að vera mun meiri á hverja
s°knareiningu en við ísland. í
. ru lagi voru þessi mið miklu
n'nhæfari en íslandsmið. Þarna
0rður frá var lítið annað að hafa
.n borsk og ufsa, sem jafnan seld-
. a mun lægra verði en ýsa, koli,
t a °8 ýmsar fleiri tegundir, sem
v°®ararnir veiddu ávallt nokkuð af
• Island. Var þó þorskurinn
v-nan uppistaðan í aflanum hér
1 'and sem annars staðar.
,°ks er þess að geta, að auk
v lrra fiskislóða, sem hér hefur
^erjð getið, stunduðu togarar frá
„u veiðar í nokkrum mæli við
þe*nland og Nýfundnaland. Afli
n lrra a þeim miðum var þó aldrei
^na brot af því, sem fékkst ann-
ðrs staðar.
^g^frstaða þessa máls, sem h'
,, nr Ver'^ er sú að a
abi|ið 1951-1976 hafi fisk
h| |)n v'ð íslandsstrendur ver
þej to8Urum mikilvægust all
a fjarlægu miða, sem þe
jók 3' ^°kn á miðin hér við lar
,ó|fs.hröðum skrefum fyrstu tíu i
eftir lok síðari heimsstyt
veið.|.°8 útfærsla íslensku fisl
l 1 ógsögunnar í fjórar sjómíli
baf&
'i lítil
lr sem engin áhrif til
a Ur henni eða minnka afla
~*tats. ,
951 -1976.
Áhrif útfærslunnar í tólf sjómílur
árið 1958 voru á hinn bóginn all-
nokkur, en engu að síður hélst
sóknin mikil fram yfir miðjan 7.
áratuginn. Þá fyrst tók að draga úr
henni að marki og munu minnk-
andi afli og aukinn kostnaður við
veiðarnar hafa ráðið mestu þar
um. Með útfærslunum í fimmtíu,
og síðan tvö hundruð sjómílur,
voru togararnir útilokaðir frá
veiðum á öllum miðum hér við
land. Þá lagðist togaraútgerð í
Hull að mestu leyti niður og sýnir
það best mikilvægi íslandsveið-
anna. Veiðar á öðrum miðum gátu
engan veginn komið í staðinn fyrir
þær.
Heimildir
Bulletin Statistique 1951-1976. Char-
lottenlund 1951—1976.
Fisheries Statistical Tables 1951-
1976. London 1951-1976.
Fishing in Distant Waters 1959-
1964. London 1959-1964.
Jón Jónsson: Hafrannsóknir við ísland
II. Reykjavík 1990.
Memo of Evidence=Memorandum of
Evidence submitted by the distant
water section of the British
Trawlers' Federation to the Com-
mittee of inquiry into the fishing
industry. May, 1958. Óprentuð
skýrsla í Hull Town Docks Museum
í Hull.
Stats. = Statistical information on
fisheries of Hull Trawlers 1951-
1976. Óprentuð gögn, sem Mr. M.
Thompson í Hull lét greinarhöfundi
í té.
M. Thompson: Fish Dock. The Story
of St. Andrew's Dock Hull. Hull
1989.
Skuttogarinn „Arctic Raider" HU 440, smíðaður 1968.