Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1991, Side 26

Ægir - 01.10.1991, Side 26
526 ÆGIR Rekstraryfirlit eftir kvóta- flokkum Kvótaflokkur 1: Togarar. Minni togarar: Aflamark, norður- svæði: Afkoma þessara togara batnaði frá því árið áður. Þannig nam vergur hagnaður 75% þeirra um 21.8% en 14.5% árið 1989. Meðaltekjur þeirra hækkuðu um 36% en útgerðarkostnaður um 24.5%. Aukning var í sölum er- lendis og í gáma. 10/91 Minni togarar: Aflamark, suður- svæði: Afkoma þessara togara batnaði á árinu. þannig sýndu 4 a 6 togurum um 26.3% í meða vergan hagnað en 21.4% árið 1989. Annað árið í röð sýna suðursvæðistogarar betri afkornu en norðursvæðistogarar. OlíU' kostnaður sunnantogara var lægrl' eða um 9.3% tekna, en norður svæðistogara um 10.2% tekna- Viðhald suðursvæðistogara var sýnu lægra árið 1990, eða 7.8% a meðaltali tekna, en viðha norðursvæðistogara var 9% tekna- Annar útgerðarkostnaður va einnig lægri hjá suðursvaeðis togurum eða 14.8% en 16.9% nja norðursvæðistogurum. Fjármagns kostnaður norðursvæðistogara var um tvöfalt meiri en hjá suður svæðistogurum. Meðaltekjur nor^ ur- og suðursvæðistogara eru hin^ vegar svipaðar eða um 167.9 mi J ónir hjá suðursvæðistogurum 0 165.6 milljónir hjá norðursvæði togurum. , Minni togarar: Sóknarmc < norðursvæði: Afkoma þessara tog^ ara var eilítið betri á árinu 1990 e árið áður, eða um 15.5% ver,^.^ hagnaður, á móti 13.5% arl^ 1989. Nú er svo komið að a j komumunur er orðinn nr suðursvæðistogurum í vil, en P , sýndu að meðaltali um 21- 0 meðal vergan hagnað á arl^ 1990. Afkomumunur virðist ^ hluta liggja í meiri útgerðarkos aði hjá norðursvæðistogurum- Minni togarar: Sóknarma ' suðursvæði: Afkoma þessara ^ ara batnaði á árinu. Þannig sf,n 84% þeirra um 21.7% ver n hagnað m.v. 18.8% ver hagnað árið 1989. Qrg_ Stærri togarar: Aflamark, n ursvæði: Afkoma þeirra ua ^a| verulega. Þannig nann , vergur hagnaður allra stóru t0 k[S anna með aflamarki norðursv um 20.1% en 14.2% árið a Alls var 106 togurum úthlu Mynd 8 Helstu kostnaðarliðir 1987-1990 Veiöarfæri. Vélbátar > 500 brl. lutlall af tekjum 1%) Annar kostnaöur. Vélbátar > 500 brl. Gjöld án fjárm.kostn. Vélbátar > 500 brl. lutfaii af tekium (%) Hiutfaii af tekjum (%) fTTTITTTIml Launakostnaöur. Vélbátar > 500 brl. Olía Vélbátar > 500 brl. mm Viöhald. Vélbátar > 500 brl. Hlutfaii af tekjum [%)___ llU '888 »80 Artal Mynd 9 Helstu kostnaðarliðir 1987-1990 Veiöarfæri. Togarar 201-500 brl. Annar kostnaður. Togarar 201-500 brl. Gjöld án fjárm.kostn. Togarar 201-500 brl. íhTTTTBTTn Launakostnaöur. Togarar 201-500 brl. Olía Togarar 201-500 brl. Viöhald. Togarar 201-500 brl. I af tekjum (%) lutfaii af tekjum (%) mmm <888 »88 1880 Artal

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.