Ægir - 01.10.1991, Síða 29
ÆGIR
529
10/91
'aunahlutfall, en 1989 og 1990
a^a heildartekjur hækkað mikið
°§ hlutfallið lækkað. Áhrif olíu-
vOfðshækkana 1990 hefur einnig
s ert aflahlut. Hluturolíu afheild-
artekjum er nokkuð stöðugur á
'rnabilinu, þannig er hlutur olíu
■5% tekna TH^^OO brl. báta
98Á en um 8% 1988, 7.5% árið
989 og um 7% árið 1990. Hjá
^Surunum hefur hlutfall þetta
®r'ð í kringum 9-11%. Hlutur
'U er meiri hjá stærri bátum en
Qeirn minni. Auk þess er hlutur
'u niismunandi eftir veiðarfær-
• Þannig er meiri olíunotkun
1 hotnvörpuveiðar en við línu-
e'ðar. Hlutur olíu af heildar-
^e íum 111—200 brl. báta með
6°tnvörpu árið 1990 var 7.5% en
q8% á línubátum 111-200 brl.
5.1% Ifnubátum 51-110
r' Hjá 201—500 brl. botnvörp-
ungum nam olíukostnaður 10%
tekna en 6.3% hjá línubátum af
sömu stærð. Auk þess er olíu-
notkun skipa með rækjuvörpu
meiri en báta á netum eða línu.
Viðhald jókst hjá nokkrum minni
skipastærðum sem þarf ekki að
koma á óvart vegna aldurs bát-
anna. Þegar betur árar fara margir
í viðhald á skipunum sem áður
hefur setið á hakanum.
Efnahagsyfirlit 1990
Ýmsir annmarkar eru við að
nota efnahagsreikninga við úr-
vinnslu reikninga. Ógerningur er
að skilja á milli vinnslu og
útgerðar við úrvinnslu þessara
reikninga. Auk þess er ekki mögu-
legt að skilja á milli þegar um fleiri
en eitt skip er að ræða. Fyrir
bragðið verður úrtakið mun
minna. Tafla 5 sýnir veltufjár- og
eiginfjárhlutfall fiskiskipa 1990.
Tafla 5
Veltufjár- og eiginfjárhlutföll
fiskiskipa 1990
Veltufjár- Eiginfjár-
Stærð hlutfall hlutfall
Vélbátar
10-20 brl. 65,1 23,6
21-50 brl. 48,0 11,0
51-110 brl. 45,9 17,7
111-200 brl. 28,4 -13,1
201-500 brl. 24,1 7,4
yfir 500 brl. - -
Togarar
201-500 brl. 39,6 -4,1
yfir 500 brl. - _
PÓLLINNhf.
AÐALSTRÆTI 9-11, P.O.BOX 91, 400 ÍSAFJÖRÐUR SÍMI 94-3092 FAX 94-4592
0
PÓLLINN HF.
Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun
Rafvélar Rafeindaþjónusta Siglingatæki Kælitæki
VEIT SÁ ER SÉR
ísleitarkastarar
Ljóskastarar
Skipstjórar, Útgerðarmenn:
Seljum hina viðurkenndu IBAK kastara.
þýsk gæðavara
24 ára reynsla við erfiðustu aðstæður
í heimi sanna gæðin.